„Þessi áróður er alveg svakalegur og við erum að mótmæla honum“
FréttirÁrásir á Gaza

„Þessi áróð­ur er al­veg svaka­leg­ur og við er­um að mót­mæla hon­um“

Mót­mæl­end­ur söfn­uð­ust fyr­ir ut­an Al­þing­is­hús­ið í dag. Heim­ild­in náði tali af nokkr­um þeirra sem lýstu með­al ann­ars yf­ir óánægju sinni með að­gerð­ar­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Einn mót­mæl­and­inn berst fyr­ir vini sín­um sem senda á úr landi. Vin­ur­inn hef­ur misst eig­in­konu og fjög­ur börn á Gasa.
„Sá réttur að mótmæla er fyrir mér grundvallaratriði í lýðræðissamfélagi“
Fréttir

„Sá rétt­ur að mót­mæla er fyr­ir mér grund­vall­ar­at­riði í lýð­ræð­is­sam­fé­lagi“

„Rétt­ur­inn til að mót­mæla er auð­vit­að var­inn bæði af lög­um úr stjórn­ar­skrá sem við eig­um í okk­ar sam­fé­lagi.“ Þetta sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra um Face­book færslu Bjarna Benidikts­son­ar, ut­an­rík­is­ráð­herra, um mót­mæli palestínu­manna á Aust­ur­velli.
Ríkisstjórnin skoðar uppgjör eða uppkaup á íbúðahúsnæði Grindvíkinga
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­is­stjórn­in skoð­ar upp­gjör eða upp­kaup á íbúða­hús­næði Grind­vík­inga

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra kynnti fyr­ir­hug­að­ar að­gerð­ir stjórn­valda fyr­ir Grind­vík­inga á blaða­manna­fundi í dag. Á fund­in­um til­kynnti Katrín að tek­in hafi ver­ið ákvörð­un um að fram­lengja skamm­tíma­að­gerð­ir. Hins veg­ar ætti rík­is­stjórn­in eft­ir að taka ákvörð­un um að­gerð­ir sem eru til lengri tíma. Katrín sagði að tvær leið­ir standa til boða í þeim efn­um: Ann­ars veg­ar að kaupa upp íbúða­hús­næði Grind­vík­inga eða að leysa Grind­vík­inga und­an skuld­bind­ing­um við sína lán­veit­end­ur.
Sjúkratryggingar Íslands svara ekki hvort opnuð hafi verið eftirlitsmál gegn Klíníkinni
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands svara ekki hvort opn­uð hafi ver­ið eft­ir­lits­mál gegn Klíník­inni

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um sem Heim­ild­in sendi henni fyr­ir tveim­ur mán­uð­um síð­an. Eng­in svör hafa borist um af hverju spurn­ing­un­um hef­ur ekki ver­ið svar­að. Með­al spurn­inga er hvort Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafi opn­að eft­ir­lits­mál gegn einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni líkt og Heim­ild­ir herma.
Aukin kynjaskipting í Krýsuvík: Ofbeldismaður og þolandi ekki saman í meðferð
Fréttir

Auk­in kynja­skipt­ing í Krýsu­vík: Of­beld­is­mað­ur og þol­andi ekki sam­an í með­ferð

Stefnt er að því að opna þrjú ný pláss fyr­ir kon­ur á með­ferð­ar­heim­il­inu Krýsu­vík í fe­brú­ar. Fram­kvæmda­stjóri Krýsu­vík­ur­sam­tak­anna seg­ir það al­menna stefnu í dag að auka kynja­skipt­ingu í fíkni­með­ferð. Þekkt­ur of­beld­is­mað­ur hef­ur lengi ver­ið á bið­lista eft­ir með­ferð en kemst hvergi að vegna sögu sinn­ar.
Svandís kynnir viðbrögð sín: Ætlar hvorki að segja af sér né færa sig
Fréttir

Svandís kynn­ir við­brögð sín: Ætl­ar hvorki að segja af sér né færa sig

Við­brögð Svandís­ar Svavars­dótt­ur við áliti um­boðs­manns Al­þing­is verða þau að fela óháð­um að­ila að fara yf­ir stjórn­sýslu og lagaum­gjörð hval­veiða og fela rík­is­lög­manni að leggja mat á mögu­legt upp­gjör rík­is­ins við Hval. Van­traust­stil­laga verð­ur lögð fram á Svandísi síð­ar í dag. Óvissa er uppi um hvort all­ir stjórn­ar­þing­menn verji hana.
Snúum ekki öll til baka – það er öruggt
FréttirReykjaneseldar

Snú­um ekki öll til baka – það er ör­uggt

Pálmi Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri og bæj­ar­full­trúi, var einn þeirra Grind­vík­inga sem kvaddi sér hljóðs á borg­ar­a­fund­in­um sem efnt var til í vik­unni. Þar vakti hann at­hygli á því í hvaða stöðu þeir fast­eigna­eig­end­ur eru sem hefðu strax í nóv­em­ber set­ið uppi með ónýt hús. Reynsl­an sé ekki í sam­ræmi við rétt þeirra og yf­ir­lýs­ing­ar stjórn­valda um skjót við­brögð.
Einar: „Við erum óhrædd við að hagræða“
FréttirPressa

Ein­ar: „Við er­um óhrædd við að hagræða“

Ein­ar Þor­steins­son borg­ar­stjóri var við­mæl­andi Að­al­steins Kjart­ans­son­ar í nýj­asta þætti Pressu. Ræddi hann um hús­næð­is- og leik­skóla­mál og hvernig ástand­ið í Grinda­vík hef­ur haft áhrif á borg­ina. Hann seg­ir Fram­sókn óhrædda við hag­ræð­ingu en ný­lega var ráð­ist í hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir sem sneri rekstri borg­ar­inn­ar við um 10 millj­arða.

Mest lesið undanfarið ár