Katrín hringdi í Sonju sem er reiðubúin að taka þátt í frekara samtali
FréttirKjaramál

Katrín hringdi í Sonju sem er reiðu­bú­in að taka þátt í frek­ara sam­tali

For­sæt­is­ráð­herra Ís­lands, Katrín Jak­obs­dótt­ir, fund­aði með for­mönn­um BSRB, BHM og KÍ í dag. Á þeim fund­um leit­að­ist Katrín við að fá álit og sýn formann­anna á stöðu kjara­mála. Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir, formað­ur BSRB, seg­ir að óljóst sé hvort kjara­við­ræð­ur breið­fylk­ing­ar stétt­ar­fé­laga inn­an ASÍ og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins muni þró­ast í átt að stærri samn­ingi sem tek­ur til að­ila á op­in­ber­um vinnu­mark­aði líka. Sonja seg­ist þó vera reiðu­bú­in að taka þátt í því sam­tali ef þró­ast í þá átt.
Þingmaður segir tjaldbúðirnar vera „þjóðaröryggismál“ og vill að borgin borgi gistináttaskatt
Fréttir

Þing­mað­ur seg­ir tjald­búð­irn­ar vera „þjóðarör­ygg­is­mál“ og vill að borg­in borgi gistinátta­skatt

Birg­ir Þór­ar­ins­son tel­ur að Reykja­vík­ur­borg sé að brjóta lög með því að heim­ila mót­mæl­end­um frá Palestínu að tjalda við þing­hús­ið. Hann hef­ur áhyggj­ur af því að ferða­menn og heim­il­is­laus­ir muni von bráð­ar færa sig nið­ur á Aust­ur­völl til að sleppa við að greiða fyr­ir gist­ingu.

Mest lesið undanfarið ár