Stjórn BÍ: Hjálmar vildi ekki vinna með stjórn og neitaði að mæta á fundi
Fréttir

Stjórn BÍ: Hjálm­ar vildi ekki vinna með stjórn og neit­aði að mæta á fundi

Stjórn Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé full­kom­lega eðli­legt að hún hafi skoð­un­ar­að­gang að reikn­ing­um fé­lags­ins. Fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins hafi neit­að að vinna í sam­ræmi við ákvarð­an­ir stjórn­ar og trún­að­ar­brest­ur milli hans og stjórn­ar hafi ver­ið „við­var­andi um nokk­urra mán­aða skeið.“
Willum: „Ég er ekki mikill talsmaður útvistunar per se“
FréttirPressa

Will­um: „Ég er ekki mik­ill tals­mað­ur út­vist­un­ar per se“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra var við­mæl­andi Helga Selj­an í nýj­asta þætti Pressu. Sat hann fyr­ir svör­um um aukna út­vist­un verk­efna úr op­in­bera kerf­inu yf­ir í einka­rekna heil­brigðis­kerf­ið, skoð­un hans á því að fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur hans sé nú orð­inn fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, ástand­ið á bráða­mót­töku og hvort rík­is­stjórn­in muni springa í bráð.
Jón Arnór Stefánsson ráðinn í stöðu stjórnarformanns Þjóðarhallar ehf.
Fréttir

Jón Arn­ór Stef­áns­son ráð­inn í stöðu stjórn­ar­for­manns Þjóð­ar­hall­ar ehf.

Fyrr­um körfuknatt­leiks­mað­ur­inn Jón Arn­ór Stef­áns­son hef­ur ver­ið skip­að­ur formað­ur stjórn­ar Þjóð­ar­hall­ar ehf., fé­lag­ið sem rík­ið og Reykja­vík­ur­borg stofn­uðu fyr­ir skömmu. Fé­lag­ið var stofn­að með þeim til­gangi að hafa um­sjón með bygg­ingu nýrr­ar þjóð­ar­hall­ar í Laug­ar­dal.
Búbót í vændum fyrir fólk með verðtryggð lán
Fréttir

Bú­bót í vænd­um fyr­ir fólk með verð­tryggð lán

Verð­bólga mæld­ist 7,7 pró­sent í des­em­ber og var það öllu lægra en hag­fræð­ing­ar Ís­lands­banka og Lands­bank­ans höfðu spáð. Spá þeirri fyr­ir ár­ið sem nú er haf­ið ger­ir ráð fyr­ir því að verð­bólga muni halda áfram að drag­ast sam­an á fyrri hluta árs­ins. Það mun vera mik­il bú­bót fyr­ir fólk með hús­næð­is­lán. Sér­stak­lega fyr­ir þá sem eru með verð­tryggð hús­næð­is­lán.
Þjóðarhöllin á að kosta 15 milljarða og verða tilbúin 2026
Fréttir

Þjóð­ar­höll­in á að kosta 15 millj­arða og verða til­bú­in 2026

Rík­is­sjóð­ur mun greiða 8,25 millj­arða króna og Reykja­vík­ur­borg 6,75 millj­arða króna í stofn­fram­lag vegna bygg­ing­ar Þjóð­har­hall­ar í Laug­ar­dal. Fjöldi þeirra tíma sem íþrótta­fé­lög­in Þrótt­ur og Ár­mann fá mun rúm­lega tvö­fald­ast með til­komu henn­ar og sér­stakt bók­un­ar­kerfi á að tryggja að fé­lög­in verði ekki víkj­andi við nýt­ingu hall­ar­inn­ar.
Leggja Zephyr skýrar línur varðandi áform um risavaxið vindorkuver
FréttirVirkjanir

Leggja Zep­hyr skýr­ar lín­ur varð­andi áform um risa­vax­ið vindorku­ver

Vindorku­ver sem áform­að er á Fljóts­dals­heiði yrði líkt og aðr­ar slík­ar virkj­an­ir án for­dæma á Ís­landi en sker sig að auki úr að því leyti að upp­sett afl þess yrði tvö­falt meira en í öðr­um fyr­ir­hug­uð­um vindorku­ver­um. „Hér er því um að ræða mjög um­fangs­mikla fram­kvæmd sem krefst mik­ils fjölda vind­mylla og get­ur haft mik­il um­hverf­isáhrif í för með sér,“ seg­ir í áliti Skipu­lags­stofn­un­ar á verk­efn­inu.

Mest lesið undanfarið ár