Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
Fréttir

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
Tímabært að verja Reykjanesbraut
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Tíma­bært að verja Reykja­nes­braut

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að það sé tíma­bært að huga að vörn­um fyr­ir Reykja­nes­braut­ina og aðra inn­viði á Suð­ur­nesj­um. At­burða­rás­in á fimmtu­dag, þeg­ar hraun rann yf­ir Grinda­vík­ur­veg og hita­vatns­leiðslu HS Veitna, hafi ver­ið sviðs­mynd sem bú­ið var að teikna upp. Hraun hafi runn­ið eft­ir gam­alli hraun­rás og því náð meiri hraða og krafti en ella.
Flóttamannatölfræði: Ísland sögulega séð tekið á móti fáum
FréttirFlóttamenn

Flótta­manna­töl­fræði: Ís­land sögu­lega séð tek­ið á móti fá­um

Fjöldi sam­þykktra hæl­is- og vernd­ar­um­sókna hér­lend­is er í sögu­legu sam­hengi und­ir Evr­ópu­með­al­tali, sam­kvæmt nýrri grein­ingu doktorsnema í töl­fræði. Sá aukni fjöldi sem sótti um í fyrra og hittið­fyrra var að lang­stærst­um hluta frá Úkraínu og Venesúela: Hóp­um sem Ís­land tók nán­ast skil­yrð­is­laust á móti.

Mest lesið undanfarið ár