Segir taugaveiklun hafa gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar ummæla Kristrúnar
StjórnmálFlóttamenn

Seg­ir tauga­veiklun hafa grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far um­mæla Kristrún­ar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að tauga­veiklun hafi grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um eft­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir steig inn í um­ræð­una um út­lend­inga­mál. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi í kjöl­far­ið ákveð­ið að kenna Sam­fylk­ing­unni um allt sem hef­ur mis­far­ist í mál­efn­um út­lend­inga. Þing­menn Við­reisn­ar og Pírata hörm­uðu í ræð­um sín­um þær breyt­ing­ar sem hafa átt sér stað á við­horfi til flótta­fólks.
Forstjóri Rapyd segir stjórnarformann sinn ekki ráðandi hluthafa
Fréttir

For­stjóri Rapyd seg­ir stjórn­ar­formann sinn ekki ráð­andi hlut­hafa

For­stjóri Rapyd Europe hf., sem einu sinni hét Valitor, seg­ir fé­lag­ið ekki tengj­ast átök­um á Gaza með nokkr­um hætti. Í svör­um for­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi og í aug­lýs­inga­her­ferð Rapyd er tal­að um að fyr­ir­tæk­ið sé í raun ís­lenskt í eðli sínu og lít­ið gert úr tengsl­um þess við Ísra­el. Aug­lýs­ing­ar þess efn­is eru greidd­ar af ísra­elska móð­ur­fé­lag­inu.
Ísraelar skoða listann sérstaklega því enginn íslenskur ríkisborgari er á honum
FréttirFöst á Gaza

Ísra­el­ar skoða list­ann sér­stak­lega því eng­inn ís­lensk­ur rík­is­borg­ari er á hon­um

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu seg­ir að tíma­lína mögu­legra fólks­flutn­inga dval­ar­leyf­is­hafa frá Gaza liggi ekki fyr­ir. Verk­efn­ið sé ein­stakt því eng­ir ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar séu á lista stjórn­valda. Þetta hafi í för með sér að ísra­elsk stjórn­völd þurfi að skoða mál­ið sér­stak­lega.
Þórunn sakar utanríkisráðuneytið um sýndarviðbragð
FréttirFöst á Gaza

Þór­unn sak­ar ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið um sýnd­ar­við­bragð

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að ein­hvers kon­ar sýnd­ar­við­bragð væri um að ræða í mál­efn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á Gaza í störf­um þings­ins í dag. Jakob Frí­mann Magnús­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, seg­ir að beð­ið sé svara frá Ísra­el­um um hvað megi og megi ekki gera.
Með vatnsbirgðir til að ráða við einn „venjulegan húsbruna“
FréttirReykjaneseldar

Með vatns­birgð­ir til að ráða við einn „venju­leg­an hús­bruna“

Vegna lask­aðra inn­viða eru að­stæð­ur í Grinda­vík til slökkvistarfa ekki þær ákjós­an­leg­ustu. Slökkvi­lið Grinda­vík­ur býr yf­ir vatns­birgð­um fyr­ir fyrsta við­bragð ef upp kæmi elds­voði en þyrfti að sækja vatn í sjó eða til Svartseng­is ef þær duga ekki til. „Nei, nei, nei,“ svar­ar slökkvi­liðs­stjór­inn, spurð­ur hvort hann ætli að gista í bæn­um.
Þvinguð lyfjagjöf „ekki úrræði heldur úrræðaleysi“
Fréttir

Þving­uð lyfja­gjöf „ekki úr­ræði held­ur úr­ræða­leysi“

Þing­mað­ur Pírata gagn­rýn­ir að fólk sem hef­ur ver­ið sjálfræð­is­svipt sé spraut­að með lyfj­um gegn vilja sín­um. Það sé hrein­lega ólög­legt nema í neyð­ar­til­vik­um en fái engu að síð­ur að við­gang­ast hér á landi. Þeir sem upp­lifa þessa frels­is­skerð­ingu fari hins veg­ar sjaldn­ast í mál því þeir séu bún­ir á því and­lega og hafi misst alla trú á kerf­inu.
Spurði ráðherra hvort til stæði að rannsaka aðdraganda slyssins í Grindavík
FréttirFéll í sprungu í Grindavík

Spurði ráð­herra hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda slyss­ins í Grinda­vík

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir spurði dóms­mála­ráð­herra á Al­þingi í dag hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll í sprungu í Grinda­vík. „Í kjöl­far slyss­ins hef­ur kom­ið fram ósk að­stand­enda um að far­ið verði í sjálf­stæða og óháða rann­sókn á til­drög­um slyss­ins.“
Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.

Mest lesið undanfarið ár