Formaður BÍ segir sýknudóm grafa undan fjölmiðlafrelsi
Fréttir

Formað­ur BÍ seg­ir sýknu­dóm grafa und­an fjöl­miðla­frelsi

Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir for­dæm­ir sýknu­dóm Lands­rétt­ar í meið­yrða­máli Að­al­steins Kjart­ans­son­ar blaða­manns gegn Páli Vil­hjálms­syni. „Er nið­ur­staða dóms­ins efn­is­lega sú að heim­ilt hafi ver­ið að veit­ast op­in­ber­lega að blaða­mönn­um vegna frétta­skrifa þeirra með ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um al­var­lega refsi­verða hátt­semi af þeirra hálfu.“

Mest lesið undanfarið ár