Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Ísland „viðkvæmt fyrir ytri áföllum“ vegna innflutnings lykilhráefna
Fréttir

Ís­land „við­kvæmt fyr­ir ytri áföll­um“ vegna inn­flutn­ings lyk­il­hrá­efna

Lág korn­fram­leiðsla og olíu­birgð­ir eru með­al þátta sem skapa „veik­leika í inn­lendri mat­væla­fram­leiðslu.“ Þetta kem­ur fram í nýrri sam­an­tekt um fæðu­ör­yggi frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu. Eng­ar regl­ur eða kerfi eru um lág­marks­birgð­ir. Flest­ir Ís­lend­ing­ar búa þó við gott að­gengi að mat­væl­um í dag.

Mest lesið undanfarið ár