Nýtt efni

Stöðva þurfi fölsun kynferðislegra mynda af börnum á tólinu Grok
Yfirvöld í Bretlandi og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kalla eftir því að komið verði í veg fyrir að gervigreindartólið Grok í eigu Elon Musks sé notað til að skapa falsaðar kynferðislegar myndir af börnum.

Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu.

Fyrir hvað er Maduro ákærður?
Bandarísk stjórnvöld saka Nicolás Maduro og valdakjarna hans um að hafa í aldarfjórðung staðið í umfangsmiklu kókaínsmygli, í samstarfi við hryðjuverka- og glæpasamtök, með kerfisbundinni spillingu innan stjórnkerfis Venesúela.


Sara Björg Sigurðardóttir
Endurhugsum þjónustu við eldra fólk
Það er mikilvægt verkefni jafnaðarfólks að tryggja enginn sé skilinn útundan þegar aldurinn færist yfir, lykill að góðu velferðarsamfélagi.

Guðlaugur ekki fram í borginni
Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki að gefa kost á sér í oddvitavali Sjálfstæðisflokks í borginni. Hann hefur verið orðaður við framboð um langt skeið en segir í yfirlýsingu að það gæti kallað fram flokkadrætti sem hafi reynst flokknum erfiðir á undanförnum árum.


Björn Gunnar Ólafsson
Vandamál í alþjóðaviðskiptum og valkostir Íslands
Nú er tími ókeypis samfylgdar á enda. Ef langvarandi tollastríð breiðist út geta smáríki lent á milli vita og verið gert að sæta háum tollum fyrir útflutningsvörur sínar sem rýrir lífskjörin.

„Bandaríkin eru valdið í NATO“
„Við lifum í veruleikanum,“ segir Stephen Miller, einn helsti ráðgjafi Bandaríkjastjórnar, og telur að enginn muni berjast gegn þeim vilja Bandaríkjanna að yfirtaka Grænland.

Maduro neitar sök og segist enn vera forseti Venesúela
„Ég er saklaus. Ég er ekki sekur,“ sagði Nicolas Maduro, sem steypt var af forsetastóli í Venesúela um helgina, þegar hann kom fyrir dómara. Forsetinn brosti þegar hann gekk inn í réttarsal í New York.

Óskar eftir viðræðum við Bandaríkjamenn
Formaður landstjórnarinnar á Grænlandi teygir sig til Trump-stjórnarinnar.

Árás frá Bandaríkjunum yrði „endalok alls“
Forsætisráðherra Danmerkur segist róa öllum árum að því að stöðva yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi.

Margrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana.

Varnarsamningur við Bandaríkin stendur „óhaggaður“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra vill „dýpra samtal og samvinnu við Evrópusambandið“.

Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við.











