Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Inga­maría Eyj­ólfs­dótt­ir var á hjóli í Kaup­manna­höfn þeg­ar hún var ek­in nið­ur af öku­manni á ofsa­hraða, með þeim af­leið­ing­um að hún var í bráðri lífs­hættu. Við tók end­ur­hæf­ing og end­ur­mat á líf­inu. Inga­maría seg­ir hér frá ásamt móð­ur sinni, Rann­veigu Vig­fús­dótt­ur.

Á janúarkvöldi var bankað upp á hjá Rannveigu Vigfúsdóttur, móður Ingumaríu Eyjólfsdóttur, þar sem hún sat heima í rólegheitunum að horfa á sjónvarpið. „Ég opna dyrnar og þar stendur maður sem kynnir sig með nafni, segist vera lögreglumaður og vilji tala við mig. Hann var mjög nærgætinn þegar hann sagði mér að dóttir mín hefði lent í alvarlegu slysi í Kaupmannahöfn. Hann hafði verið sendur til mín af Interpol. Ég hvorki öskraði né grét, eins og þú sérð í bíómyndunum. Það var frekar eins og ég færi á sjálfsstýringu. Ég bað lögreglumanninn um að vera hjá mér þar til tengdaforeldrar mínir væru komnir, sem hann gerði. Bróðir minn kom ásamt mágkonu sinni sem pakkaði niður í tösku fyrir mig. Ég vildi komast strax út til dóttur minnar, það var það eina sem komst að.“

14.janúar 2019

Þegar Ingamaría Eyjólfsdóttir festi kirfilega á sig reiðhjólahjálminn og gerði sig ferðabúna til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár