Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áskotnaðist hausinn á fjallkonunni

Mynd­list­ar­hjón­in Hulda Há­kon og Jón Ósk­ar taka á móti blaða­manni á vinnu­stofu sinni í Vest­manna­eyj­um, þar sem í ljós kem­ur að Hulda safn­ar grænu gleri, hef­ur litla þol­in­mæði fyr­ir tækniörð­ug­leik­um og lærði að meta hand­verk­færi tann­lækn­is­ins, tengda­föð­ur síns.

Áskotnaðist hausinn á fjallkonunni

Yfirlitssýning stendur nú yfir á verkum myndlistarkonunnar Huldu Hákon í Listasafni Íslands. Hulda hefur starfað í um fjörutíu ár og markað sér sérstöðu á meðal íslenskra myndlistarmanna en myndir hennar, sem flestar eru lágmyndir, hafa vakið athygli fyrir að vera frumlegar og djarfar. Hún er bæði gagnrýnin og afar áhugasöm um fjölbreytta afkima samfélags manna og vísar í sagnaarf, pólitík sem og neysluhyggju og umhverfisvitund í verkum sínum.  

Hulda hefur ásamt Jón Óskari, manninum sínum, sem einnig er myndlistarmaður, komið sér upp íbúð og stúdíói í Vestmannaeyjum en húsið keyptu þau árið 1993. „Þetta ár áskotnaðist okkur hjónum báðum peningur, en Jón Óskar vann sænsku Edstrandska og á svipuðum tíma gerði ég útilistaverk í Noregi í tengslum við Artscape Nordland. Þá ákváðum við að kaupa okkur vinnustofu.“

„Þetta ár áskotnaðist okkur hjónum báðum peningur“

Vinnustofuprís var ansi hár í Reykjavík svo Hulda og Jón Óskar hófu leitina …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár