Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Konan í myndbandinu stígur fram: „Ég er þessi kona“

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir hlýddi á tólf ókunn­uga karla lesa upp frá­sögn henn­ar af of­beldi. Í gegn­um við­brögð þeirra spegl­aði hún sjálfa sig og sögu sína með allt öðr­um hætti en áð­ur. Loks­ins fékk hún við­ur­kenn­ing­una sem hún vissi ekki að hún þráði og stað­fest­ingu á því að það mátti eng­inn koma svona fram við hana.

Konan í myndbandinu stígur fram: „Ég er þessi kona“

Ofbeldi gegn konum er ekki einkamál kvenna, er yfirskrift herferðar UN Women til að vekja athygli á mikilvægi þess að karlar fordæmi ofbeldi gegn konum og beiti sér markvisst gegn því. Af því tilefni voru tólf karlmenn fengnir til þess að lesa upp frásagnir kvenna frá Víetnam, Úsbekistan, Gambíu, Myanmar og Íslandi. Það var ekki fyrr en þeir voru að ljúka við lesturinn sem þeir áttuðu sig á því að konan sem átti söguna frá Íslandi sat á móti þeim. Viðbrögð mannanna voru þess eðlis að engum duldist hversu brugðið þeim var, á meðan suma setti hljóðan runnu tár hjá öðrum. Konan var óþekkjanleg í herferðinni en Sigrún Sif Jóelsdóttir  stígur nú fram til þess að undirstrika þau skilaboð að ofbeldi er nær en þú heldur.

Konur sem verða fyrir ofbeldi

Stúlkum sé snemma innrætt að tala ekki um ofbeldi sem þær verða fyrir, því það geti verið íþyngjandi fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu