Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Við elskum að skamma fólk“

Ný­ver­ið opn­aði Ragn­ar sýn­ingu í I8 í Mars­hall-hús­inu með yf­ir­skrfit­inni: Brúna tíma­bil­ið. Raun­ar er hann á brúnu tíma­bili en var til í við­tal sem end­aði í öll­um lit­um regn­bog­ans. Rætt um skömm­ina, Trump, Rúss­land, slauf­un, aktív­ista í Palestínu og Beet­ho­ven – svo eitt­hvað sé nefnt. Smá óð­ur til gleð­inn­ar og samt rætt um illsk­una.

Þegar skrifað er viðtal við Ragnar Kjartansson dugar ekkert minna en að hlusta á Óðinn til gleðinnar. Að stíga inn í vinnustofuna hans er kúnstpása frá heiminum þarna úti sem virðist við það að kollvarpast fram af brúninni – og öfugsnúinn léttir að heyra Ragnar minna á að Beethvoen hafi lifað líka tíma og nú.

Beethoven er af kynslóð sem varð fyrir miklum vonbrigðum, minnir hann á. Sem maður frjálslyndis og frelsis, maður sem elskaði upplýsinguna og hugmyndir frönsku byltingarinnar en endar svo bara á skeiði Napóleons sem afskræmir þær í einræði, ritskoðun og djöfulgangi sem drepur allt!

Nánar verður vikið að örlögum tónskáldsins síðar í viðtalinu. Byrjum upp á nýtt, enda við hæfi að viðtal við Ragnar endurtaki sig.

SmaliListamaðurinn með smalamyndir sínar í bakgrunni.

 Hvar er Valli?

Nýverið opnaði Ragnar sýningu í I8 í Marshall-húsinu með yfirskriftinni: Brúna tímabilið. Undirrituð …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár