Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Krabbameinsvaldandi efnum blásið út á Grundartanga: „Þetta er vandasamt verk“

Kís­il­málm­fyr­ir­tæk­ið Elkem vígði end­ur­bætt­an ofn í verk­smiðju fyr­ir­tæk­is­ins á Grund­ar­tanga um miðj­an mán­uð­inn. Þykk­um, svört­um reyk var blás­ið frá verk­smiðj­unni svo dög­um skipti eft­ir að kveikt var á hon­um. For­stjóri Elkem, Álf­heið­ur Ág­ústs­dótt­ir, seg­ir að efni í reykn­um séu krabba­meinsvald­andi en að fyr­ir­tæk­ið fylg­ist vel með að þau séu und­ir hættu­mörk­um fyr­ir menn og dýr.

Krabbameinsvaldandi efnum blásið út á Grundartanga: „Þetta er vandasamt verk“
Krabbameinsvaldandi efni í reyknum Forstjóri Elkem segir að krabbameinsvaldandi efni séu í reyknum frá ofninum en að fyrirtækið fylgist vel með því að þau fari ekki yfir hættumörk fyrir menn og dýr. Mynd: Golli

Járnblendifyrirtækið Elkem ræsti ofn í verksmiðju sinni á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit um miðjan mánuðinn eftir endurbætur á honum og spúði í kjölfarið út þykkum, svörtum reyk svo dögum skipti. Krabbameinsvaldandi efni eru í þessum reyk.

Ástæðan fyrir þessum þykka, svarta reyk er sú að þegar ofninn var endurreistur er efni sem á ensku kallast rammed carbon paste meðal annars bakað inni í ofninum. Þetta er gert til að fóðra ofninn og einangra að innan og gera hann tilbúinn til notkunar. Kísilmálmur verður svo framleiddur í ofninum en hann er að mestu notaður í rafmagnsstál sem fer í mótora í rafbílum og vindmyllum, svo dæmi séu tekin. 

„Við erum langt undir heilsufarsmörkum“
Álfheiður Ágústsdóttir,
forstjóri Elkem
Reyknum blásið yfir stórt svæðiForstjóri Elkem segir að reyknum sé blásið yfir stórt svæði sem dragi úr umhverfisáhrifunum. Ljósmyndari Heimildarinnar tók myndband af reyknum mánudaginn 19. febrúar.

Elkem sagði ástæðulaust að óttast reykinn

Svarti …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    29. febrúar 2024 23:47
    Þetta er sorglegt Dæmi en það sem við vissum þetta er Krabbameinsver og þvi ber að loka Þetta er Kolaver sem brennir Kolum sem valda Krabbameini, sama er með Verið a Bakka við Husavik. Það var Glapræði af Steingrimi J að leifa það. 2021 Er verið að opna Kolaver a Islandi, þegar önnur lönd eru að loka Kolaverum. Kolaverið i Hvalfirði var að Endurbæta Verið. Eg helt að þvi ætti að loka. Islendingar na ekki Settum markmiðum með 2 Kola Krabbameins Ver i landinu, og 3 Alverksmiðjur sem Allar hafa Stundað Rebba Hatt og Svik. Öll munum við það Hroðalega Astand sem var i Straumsvik upp ur 1970 þegar Vinstristjornin tok við og Hjörleigur Guttormsson for að Blaða i SVIKUM. Rirnun i Hafi var Þjofnaður. Rafmagn ur Burfelli var selt langt undir Kosnaðar Verði.
    4 Genfisfellingar höfðu Hækkað Lan Rikisins til Byggingar Burfelsvirkjunar. Mismuni var velt a Heimilin i landinu. Alverið a Reyðarfirði Borgar nu 2024 i firstasinn TEKJUSKATT til Islands, það hefur komið fram i þessu Blaði. Alverið i Hvalfirði hefur Lika Ohreint Mjöl i Pokahorninu. Eg for i sumar 1 Goðvirðisdag Blankalogn var og sol, er eg kom upp ur Göngum lagði eg a Bilaplani til að nota simann. Mer klossbra Hvalfjörðurinn var Hulin Blarri Moðu upp i Fjalshliðar og ut i Munna Hvalfjarðar, mer kloss Bra Kvað var i gangi. um Kvöldið er eg kom til baka var Moðan enn þar. Dyr i Kjosini hljota að vera menguð af FLUORI kindur i menguðu Umhverfi eru ekki hæf til MANNELDIS. Öllum þessum Eiturverksmiðjum a að Loka. Islendingum vantar Orku. Island þarf að tengjast Orkukerfi Evropu þar fæst margfalt hærra verð fyrir Okkar Orku. Norðmenn eru Nybunir að Leggja Sækapal fra Noregi til Norður Englands. Sa kapall flytur orku sem samsvar Karahnjukavirkjun þar fa 50.000 Bresk Heimili Orku. Kapalinn er mun lengri en fra Seiðisfyrði til THURSO i Skotlandi. Næst Leggja Norðmenn Sækapal til Aberdeen i Skotlandi. Bretar eru að Hætta Rafmagns framleiðslu með Kolum Við HENKY POND biggja Kinverjar-- Nuclear plant henky pont england, þeð ver er eins og 3 Karahjukavirkjanir. Næstu 20 Arin verða byggð 3 Kjarnorkuver til Viðbotar Byggð. KOLA VER KVERFA i BRETLANDI.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár