Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins

Almenningur og stjórnmálamenn supu hveljur yfir fréttum af því að Leigufélagið Alma hefði hækkað leigu Brynju Bjarnadóttur um þriðjung og hún lýsti því hvernig henni væri nauðugur einn kostur, að flytja á götuna í byrjun desember. „Græðgi,“ sögðu verkalýðsleiðtogar. „Óforsvaranlegar hækkanir,“ sagði fjármálaráðherra.

Nokkrum dögum seinna féllu í Landsrétti dómar, þar sem endanlega var staðfest að eigendur þessa sama leigufélags hefðu í þrjá áratugi verið með í gangi plön um að koma hundruðum milljóna króna undan sköttum hér á landi.

Umsvif þessarar sömu fjölskyldu í íslensku viðskiptalífi byggja á hundrað ára gömlu heildsalaveldi sem undanfarna áratugi hefur ítrekað verið sektað fyrir samkeppnisbrot og skattasniðgöngu.

Á sama tíma og fjölskyldan hefur byggt upp viðskiptaveldi sitt í skjóli tollverndar stjórnvalda hefur hagnaður af því endað á þekktum lágskattasvæðum og skattaskjólum. Stór hluti viðskipta fjölskyldunnar eru enda flóknir snúningar þeirra sjálfra við eigin fyrirtæki, á milli landa. 

Gamlir peningar

Þegar talað er …

Kjósa
181
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (12)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Sitja við hægri og vinsri hlið Mammons og njóta. Bikar lífsins og eilíft líf.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Fyrirlitlegt fólk ?
    2
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Eftir lestur á þessari grein fæ ég staðfest að hér ríkir mafíuástand. Ég vissi það svo sem áður. Þetta virðist ná inn í íslenska stjórnkerfið, því miður. Hvað er hægt að gera til að reka þessa óværu í burtu? Eina ráðið virðist vera að ganga svo langt að skifta um fjölmarga óhæfa stjórnmálamenn á alþingi íslendinga ef það dugir þá til. Fá einhverja sem hafa heiðarleika í hávegum og hafa bein í nefinu til að fylgja eftir skoðunum sínum og láta ekki einhverjar klíkur ráða öllu og greiða atkvæði eins og klíkan segir þeim.
    1
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    Það er alltaf að koma betur og betur hvert stjórnvöld eru . Og að fara furstin af Einey sem er yfirmaður skatta á íslandi sem fjármalaraðherra og ræður för í öllum skattransóknum og virðist líka vera einráður í ríkistjór íslands .

    Enda aðferð að einræði og fasisma í hanns höndum um stundir og hægt og hægt verið að grafa undan líðræðinu í þágu glæpamanna sem vilja koma hér á fasistastjórn. Enda á ferðini gráðugir fjarfestar siðblindir sem svífast eknskis að stela öllum sjóðum líðræisð þjóðfélags okkar svo sem flestum sköttum sem þessi grein er að upplýsa okkur um .

    Ekkert skritið að fé ríkissins rýrni sem raun ber vitni og sjóðir sveitar félaga vítt og breitt um landið ,ef svona fyrirtæki komast upp með svonna mafíjustafsemi óáreitt af stjórnvöldum ,til damis skatta yfirvöldum sem komast ekki lönd né strönd með sínar ransóknir á skatta undansskots fyrirtækjum á íslandi .

    Eina leðin fyrir íslendinga eða þessi 80% óánægðra íslendinga er að sniðganga þessi fyrirtæki sem mergsjúga ílenskan vinnumarkað .og reka svona óværu úr íslensku samfélagi .

    Ef ekki misum við af tækifærinu að byggja hér uppp óspilt þjóðfélag og passa að hér líðist ekki að eiðileggja líðræðið okkar sem er lífæð okkar til að komast af í þessu svo harbýla landi en samt ríkt af auðæfum sem smatt og smatt eru ð verða í eigu ótindra glæpamanna siblyndra .

    KOMA SVO GÓT FÓLK HINGAÐ OG EKKI LENGRA ENDA AÐ NÁLGAST EIÐILEGGING LÍÐRÆÐISSIN SEM EKKI VERÐUR SVO AUBVELT AÐ ENDUR HEIMTA OG GETUR TEKIÐ ALDIR AÐ ENDUR HEIMTA LÍÐRÆÐIÐ EF ÞAÐ TAPAST .

    Við fólkið í landinu er það eina sem getur bjargað okkar svo damsaqmlega landi
    1
    • Jón Gunnar Guðmundsson skrifaði
      H'ER RÍKIR EKKERT LÝÐRÆÐI, OG HEFUR ALDREI GERT.
      0
  • KRH
    Kolviður Ragnar Helgason skrifaði
    Góð grein, málefni sem má ekki sofna.
    3
  • GBG
    Gunnar B. Gunnarsson skrifaði
    Halda lesendum upplýstum um hvaða fyrirtæki þetta lið á og hvaða vörur það flytur inn svo hægt sé að forðast viðskipti við þennan forherta og siðlausa hóp.
    5
  • sigursteinn Tómasson skrifaði
    thad er morgun ljóist ad lífeyrissjódir eiga snidganga thetta fyrirtæki , og thad er engum gangs ad fjárfesta hjá slíkum adilum sem ekki vilja vera med samneyslunni , vilja fá allt hjá almenngi og hinu opinbera , og reyna ad komast upp med snidganga skatta, thetta er hreinlega of mikid af hinu góda.
    3
  • Takk fyrir þessa umfjöllun. Nú þurfa neytendur að vera samtaka með að sniðganga matvæli frá þessum aðilum í verslunum. Sífellt fleiri vilja sleppa því að kaupa vörur frá þeim en verst er hversu erfitt er að verjast þeim því margt af þessu er nauðsynjavara.
    9
  • A
    arnhelg skrifaði
    Gamalkunnugt: Eftirlitið verndar sína.
    9
  • Guðjon Eiríksson skrifaði
    Topp rannsóknarblaðamennska.
    Heimildin ver vel af stað.
    24
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Sá auður sem hefur orðið til á Íslandi síðan við gerðum EES samninginn er til kominn vegna skattasniðgöngu og peningaþvættis. Allt með stuðningi og velþóknun stjórnvalda og eftirlitsaðila.
    14
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu