Allt frá því að endurtalning fór fram í Norðvesturkjördæmi þann 26. september, degi eftir alþingiskosningarnar, hefur atburðarásin þennan örlagaríka sunnudag komið betur og betur í ljós. Alls kærðu sextán einstaklingar kosningarnar en talsverðar breytingar urðu á niðurstöðunum við endurtalningu. Málið hefur verið rannsakað af lögreglustjóranum á Vesturlandi og undirbúningsnefnd Alþingis fyrir rannsókn kjörbréfa.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Þetta gerðist í Norðvestur
Atburðarásin á því hvað gerðist í Norðvesturkjördæmi sunnudaginn 26. september er hægt og rólega að koma í ljós. Stundin hefur sett saman tímalínu út frá gögnum frá lögreglu, málsatvikum undirbúningsnefndar um rannsókn kjörbréfa, gögnum sem hafa verið birt á vef Alþingis og samtölum við aðila sem voru á svæðinu.
Athugasemdir (3)