Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Stærra bótakerfi tekur ekki á vandanum“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir stærra bóta­kerfi ekki leysa neinn vanda held­ur þurfi að fjölga störf­um til að stoppa í fjár­lagagat­ið.

„Stærra bótakerfi tekur ekki á vandanum“
Vill ýta undir atvinnusköpun Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að með réttri forgangsröðun yfirvalda sé hægt að ýta undir atvinnusköpun og forða starfsfólki frá langtíma áhrifum atvinnuleysis. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stundin ræddi við leiðtoga atvinnulífsins og stéttarfélaganna og lagði fyrir þá spurningar um hvernig samfélag þeir vildu sjá og berjast fyrir eftir að landinu tekst að komast í gegnum Covid-19 faraldurinn.

Hvernig telur þú æskilegt að endurreisa vinnumarkaðinn og koma samfélaginu út úr kreppunni þegar tök hafa náðst á heimsfaraldrinum?

„Ég held að það þurfi að leggja langmestu áherslu á að koma atvinnulausu fólki aftur í vinnu eins hratt og hægt er. Það er hægt að gera það á ýmsa vegu, en fókusinn á þeim aðferðum sem verða notaðar þarf að vera á að taka á vandanum en ekki bara einkennunum. Þegar menn nálgast atvinnuleysi sem vandamál þá horfa þeir oft í tvær áttir hvernig hægt er að takast á við það. Það er annars vegar að auka eða hækka ýmsar bætur eða þétta velferðarnet samfélagsins til að grípa fólk. Það þarf vissulega að gera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Framtíðin sem þau vilja

Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár