Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum. Streymi Upplýsingafundur Almannavarna 4/2 Deila Facebook Twitter heimildin.is/FDVU Ritstjórn ritstjorn@heimildin.is Kjósa 0 Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa. Deila Facebook Twitter heimildin.is/FDVU Athugasemdir Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
ViðtalMarkmiðið að skapa umhverfi sem stuðlar að vellíðan Harpa Stefánsdóttir er prófessor í skipulagsfræði við LbhÍ, en rannsóknarsvið hennar og doktorsgráða varðar hvernig fólk metur fegurð í borgarumhverfi. Hún fæst við rannsóknir á þessu sviði, ásamt samgöngumálum, hefur verið og er í umfangsmiklum alþjóðlegum rannsóknarteymum um skipulagsmál. Hún er einnig formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands. Egill Sæbjörnsson ræðir hér við hana um skipulagsmál og uppbyggingu með tilliti til fegurðar.
ÚttektKonur til valda„Maður lítur stundum upp og sér að það eru bara jakkaföt í kringum mann“ Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segist lítið leiða hugann að því að hún sé kona í valdastöðu frá degi til dags, sem sé til marks um hve langt Ísland sé komið. Erlendis taki hún frekar eftir því að hún sé í minnihluta viðstaddra.
GagnrýniFjallabakSveitasinfónía um ást og hatur Ást er meginstefið í Fjallabaki en hatur er undirstefið. Hin eitraða karlmennska ríkjandi í íhaldssömu samfélagi Bandaríkjanna um miðbik tuttugustu aldarinnar, eitruð karlmennska, sem hefur svo sannarlega gert vart við sig aftur á síðustu árum, gerir kúrekunum ómögulegt að eyða lífinu saman.
FréttirCarbfix-málið 2Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði Orkuveitan segir að þótt bókfært virði Carbfix sé ekkert þýði það ekki að félagið sé „gjaldþrota eða án verðmætis“. Reikningsskilin endurspegli ekki framtíðarverðmæti. „Orkuveitan er sannfærð um að raunveruleg verðmætasköpun félagsins muni koma fram með tímanum.“
ViðtalHönnunarMars: Uppspretta hugarflugsins Þemað þetta árið í Hönnunarmars, hátíð hönnunar og arkítektúrs, er „uppspretta“. Heimildin ræðir við tvo þátttakendur. Tómas Þórsson starfaði á litlu húsgagnaverkstæði á Ítalíu, þar sem hann skildi ekki tungumál eigandans, og Unndór Egill Jónsson nær í hráefni í íslenskum skógum.
ÚttektKonur til valdaWomen in Power: “The Barriers are Breaking Down” The President, Prime Minister, Foreign Minister, Minister of Justice, Minister of Social Affairs and Housing, Minister of Industry, Minister of Health, Speaker of Alþingi, Parliamentary Ombudsman, Mayor of Reykjavík, Bishop, Rector, Attorney General, Director of Public Prosecutions, National Commissioner of the Icelandic Police, Police Commissioner in the Capital Region, Director of Health and Ombudsman for Children: In the Year of Women 2025, it became historic news that all these positions are held by women.
ÚttektKonur til valdaKonur til valda: „Allar hömlur eru að bresta“ Forseti, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, dómsmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, atvinnuvegaráðherra, heilbrigðisráðherra, forseti Alþingis, umboðsmaður Alþingis, borgarstjóri, biskup, rektor, ríkislögmaður, ríkissaksóknari, ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, landlæknir og umboðsmaður barna: Kvennaárið 2025 urðu þau sögulegu tíðindi að allar þessar stöður eru skipaðar konum.
FréttirSegist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn Sigrún E. Unnsteinsdóttir, stjórnarmaður í Vorstjörnunni, segir framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins fara með raunverulega stjórn félagsins. Sjálf viti hún ekkert hvað fari fram innan þess. „Þetta er sjóræningjastjórn,“ segir hún. Varaformaður framkvæmdastjórnar flokksins segir ekkert annarlegt í gangi.
Pistill 3Sif SigmarsdóttirSultugerðarmenn, varið ykkur Sif Sigmarsdóttir segir að stærsti skaðinn sem yfirstandandi þjófnaðaralda í Bretlandi valdi sé ekki fjárhagslegur heldur sé það sú eyðilegging sem stuldur fyrir allra augum veldur grunnstoð samfélagsins: Trú á leikreglur þess, skráðar og óskráðar.
AðsentSigrún GuðmundsdóttirFlytjum fjöll Sterkar líkur eru á því að heilu fjöllin verði flutt úr landi í náinni framtíð, skrifar Sigrún Guðmundsdóttir umhverfis- og auðlindafræðingur. Hvernig það er gert hefur áhrif á þjóðarbúið til góðs eða vansa. Mikilvægt er að draga verulega úr koldíoxíðlosun. Góð leið til þess í byggingariðnaði, er að þróa, og síðan nota nýja tegund sements.
Allt af léttaTelur sönginn ekki hafa haft úrslitaáhrif Tillaga borgarfulltrúa Viðreisnar um að finna skuli flugi einkaþotna og þyrluflugi annan stað en á Reykjavíkurflugvelli var samþykkt í borgarstjórn í vikunni. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir telur það að hún hafi sungið í pontu ekki hafa haft mikil áhrif á niðurstöðuna.
FréttirBúið að birta Írisi Selfoss-leiðina Írisi Helgu Jónatansdóttur hefur verið birt ígildi nálgunarbanns sem er kennt við Selfoss þegar kemur að einum af mönnunum sem hafa kært hana fyrir umsáturseinelti.
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞversagnir í íslenskri paradís: Um virði og stöðu kvenna Hér mælist jafnrétti meira en annars staðar. Hvers vegna missa konur þá heilsuna fyrr en karlar?
ViðskiptiCarbfix-máliðCarbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar Carbfix virðist standa frammi fyrir talsverðum fjárhagsvanda; dótturfélagið er metið verðlaust og tap hefur margfaldast. Félagið er háð fjárstuðningi Orkuveitunnar, sem hefur þegar lánað milljarða. ESB-styrkur og framtíðaráform eru í óvissu.
1Fréttir 1Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
2Fréttir 4Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“ Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.
3Fréttir 2„Bryndís Klara er dóttir mín“ Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
4 Skoðun 33Auður JónsdóttirÞið eruð óvitar! – hlustið á okkur Það er andi elítísma í kringum kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur. Nafntogaðir listamenn, áhrifafólk í samfélaginu og stjórnmálum jafnt sem vélvirkjar þaulsetnasta stjórnmálaflokks landsins leggjast á eina sveif með henni. Fyrir vikið eru kosningarnar áhugaverð félagsfræðileg stúdía af því að í þeim afhjúpast samtakamáttur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólíkum sviðum.
5 RannsóknRunning Tide 6Sökktu kurli og seldu syndaaflausn „Ýttu á takkann og bjargaðu heiminum,“ skrifar vísindamaður af kaldhæðni er hann bendir umhverfisráðuneytinu á varúðarorð utan úr heimi um aðferðir sem fyrirtækið Running Tide fékk leyfi stjórnvalda til að prófa í þágu loftslags í Íslandshöfum. Aðgerðirnar umbreyttust í allt annað en lagt var upp með. Þær voru án alls eftirlits og gerðu svo þegar upp var staðið lítið ef nokkurt gagn. „Ísland er fyrsta landið í heiminum til að búa til kolefniseiningar með kolefnisbindingu í hafi,“ sagði framkvæmdastjórinn.
6Reynsla 9Erla María MarkúsdóttirHjúkkan sem reyndi að bjarga mér á bráðamóttökunni – og sagði svo upp Fyrir tveimur árum, upp á dag, dvaldi ég á biðstofu á bráðamóttökunni í rúmar fimm klukkustundir án þess að hitta lækni. Hjúkrunarfræðingurinn sem reyndi að koma mér inn í kerfið gat það ekki. Hún gaf sjálf upp vonina og sagði upp.
7AfhjúpunSamherjaskjölin 16Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
8Viðtal 4„Vildi að við hefðum verið teknar af mömmu“ Systurnar Krista Héðinsdóttir og Alma Ósk Héðinsdóttir ólust upp við vafasamar aðstæður. Þær veita innsýn í veruleika barna sem eiga sér hvergi skjól og allra síst heima hjá sér, þegar Krista segir sögu þeirra í von um að yngri systkini þeirra fái hjálp.
9ViðtalVoru orðin lífsreynd og tilbúin fyrir betra líf saman Bárður Sigurgeirsson húðlæknir er 68 ára gamall en gleymir sér við leik og gleði, ásamt eiginkonunni Lindu Björgu Árnadóttur. Fimmtán ára aldursmunur er á þeim hjónum, sem kynntust á Tinder fyrir sjö árum síðan.
10Fréttir 1Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“ Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Athugasemdir