Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skordýr sem rækta sér mat

Mað­ur­inn er ekki eina dýra­teg­und­in sem hef­ur tek­ið upp á land­bún­aði.

Það þarf kannski ekki að færa mörg rök fyrir því að maðurinn er sú dýrategund sem hefur vinninginn þegar keppt er í hugviti. Að því er við best vitum erum við að minnsta kosti eina dýrategundin sem notar snjallsíma og keyrir bíla. Maðurinn hefur þó ekki alltaf lifað við þessar aðstæður og þær aðstæður sem við lifum við í dag eru órafjarlægar þeim raunveruleika sem frummaðurinn bjó við.

Fjölmargar breytingar eins og notkun á eldi og áhöldum hefur fleytt manninum áfram í þróun. Eitt af okkar stærri skrefum verður svo líklega að teljast þegar við hófum matvælarækt fyrir u.þ.b. 12 þúsund árum.

Svo fórum við að rækta

Að rækta sér mat var ótrúlega sniðug hugmynd. Í stað þess að safna og veiða var maturinn bara til staðar úti í garði eða á túni og auðvelt að ná sér í eitthvað gúmmelaði í pottinn. Með því að taka ábyrgð á því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár