Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Fyrir og eftir Sigmund Davíð

Fyr­ir og eft­ir Sig­mund Dav­íð

Áð­ur en stóra Tor­tóla-hneykslis­mál­ið kom fram ætl­aði ég að skrifa stutt blogg og spyrja eft­ir­far­andi spurn­inga: Vær­ir þú kæri les­andi for­sæt­is­ráð­herra, og að­al­sjúkra­hús lands­ins væri að molna nið­ur hvað mynd­ir þú gera? Mynd­ir þú, A) koma fram­kvæmd­um af stað sem fyrst. B) geyma að gera nokk­uð í mál­inu þar til ár væri í kosn­ing­ar og koma svo með yf­ir­lýs­ing­ar um...

Forced Entertain­ment hljóta Ib­sen-verð­laun­in

Forced Entertain­ment-leik­hóp­ur­inn var stofn­að­ur 1984 af leik­stjór­an­um Tim Etchell og fé­lög­um í Bretlandi, og hef­ur síð­an þá haft gríð­ar­leg áhrif á frá­sagn­ar­tækni í sam­tíma­sviðslist­um. Þau vinna með texta á oft míníma­lísk­an en áhrifa­rík­an máta þar sem and­stæð­ur eru par­að­ar sam­an og ekk­ert verð­ur eft­ir nema sag­an sem er sögð (eða ekki sögð). Á þriggja ára­tuga ferli þeirra hafa þó sýn­ing­arn­ar...
Goðsagan um haglabyssuna

Goð­sag­an um hagla­byss­una

Marg­ir trúa því að Sig­mund­ur Dav­íð hafi geng­ið harð­ar að kröfu­höf­um ís­lensku bank­anna en aðr­ir stjórn­mála­menn. Það er rangt. Þessi blekk­ing eða goð­saga var sköp­uð af hon­um sjálf­um á hug­vit­sam­leg­an hátt, enda fá­ir póli­tík­us­ar snjall­ari í að skapa ein­fald­ar mynd­lík­ing­ar. Hagla­byss­ur, kylf­ur, hrægamm­ar í skógi. Hið rétta er samt að fram­sókn stóð með kröfu­höf­un­um. Á síð­asta kjör­tíma­bili var frum­varp...
Orkubloggið kvatt

Orku­blogg­ið kvatt

Í dag til­kynnti orku­blogg­ar­inn Ketill Sig­ur­jóns­son að hann hyggð­ist hætta að blogga um orku­mál á Ís­landi. Hann skrif­ar: Það er engu að síð­ur svo að ég hef orð­ið sí­fellt meira var við það að bæði í orku­geir­an­um hér, fjár­mála­geir­an­um og víð­ar þrífst víða mik­il und­ir­gefni gagn­vart Norð­ur­áli og öðr­um stór­iðju­fyr­ir­tækj­um sem hér starfa. Enda eru þessi út­lendu stór­iðju­fyr­ir­tæki með...
Jens, Ai og Franco

Jens, Ai og Franco

Það er kom­inn tími á smá list­flakk eft­ir pistla um póli­tík og hús­næð­is­mál. Síð­ustu tvær vik­ur í Par­ís höf­um við ver­ið þokka­lega dug­leg við að kíkja út. Í fondati­on Cartier sáum við sýn­ingu eft­ir jap­anska ljós­mynd­ar­ann Daido Moriyama. Ein­ar og sér fannst mér ljós­mynd­irn­ar af subbu­leg­ustu horn­um Shinjuku (og að­al­lega Kabuki-Cho) ekki bein­lín­is heill­andi, jafn­vel full klisju­kennd­ar, en dáð­ist...
Listaháskólinn í Breiðholtinu

Lista­há­skól­inn í Breið­holt­inu

Ef við get­um ver­ið sam­mála því að lista­há­skól­inn sé bet­ur stað­sett­ur þar sem hann hef­ur pláss til að stækka, þá þurf­um við að leita uppi stað­setn­ingu þar sem hann hef­ur pláss til að dafna. Ég held að við get­um hæg­lega af­skrif­að hug­mynd­ir um að planta há­skól­an­um í 101 Reykja­vík, mið­að við þarf­ir skól­ans fyr­ir hljóð­ein­angr­uð stúd­íó, svart­mál­uð leik­hús­rými, stóra...
Rektor í ruglinu

Rektor í rugl­inu

Eða ég ætti kannski öllu held­ur að segja að hús­næð­is­mál Lista­há­skóla Ís­lands séu í rugl­inu. Lista­há­skól­inn er hús­næð­is­laus en nú­ver­andi rektor tel­ur að hon­um væri bet­ur borg­ið í Lands­banka­hús­inu við Aust­ur­stræti. Það er rangt hjá henni. (Og hér fyr­ir áhuga­sama er miklu betri hug­mynd fyr­ir hús­ið, en þið verð­ið að lesa þessa grein fyrst). Fyr­ir nokkr­um ár­um síð­an fékk...
Bandaríski sósíalistaflokkurinn sigrar í Oklahoma

Banda­ríski sósí­al­ista­flokk­ur­inn sigr­ar í Okla­homa

Á net­inu er núna urmull greina og grein­inga á of­ur-þriðju­deg­in­um. Tólf banda­rísk fylki kusu í gær í próf­kjör­um re­públi­kana og demó­krata, flest í suðr­inu. Ted Cruz kem­ur á óvart á með­al Re­públi­kana Kanadísk-kúb­anski ofsa­trú­ar­mað­ur­inn sem vill að við trú­um því að hann steiki bei­kon með hríðskot­ara kom á óvart með því að sigra í nokkr­um fylkj­um. Sig­ur­inn í Texas var...
Viðskiptaráð. Hinn íslenski Donald Trump?

Við­skipta­ráð. Hinn ís­lenski Don­ald Trump?

Við­skipta­ráð Ís­lands er Don­ald Trump Reykja­vík­ur. Ég er ekki að grín­ast. Ef Við­skipta­ráð Ís­lands væri mann­eskja, væri hún sjálf­um­glað­asta mann­eskja í ver­öld­inni. Hún væri með skoð­un á öllu (sér­stak­lega því sem hún hef­ur kynnt sér illa eða ekk­ert) og hefði alltaf rétt fyr­ir sér. Ég sé þessa mann­eskju fyr­ir mér með lit­að þunnt ljóst hár sem hún greið­ir yf­ir skall­ann,...

Mest lesið undanfarið ár