Kristín I. Pálsdóttir

Kristín I. Pálsdóttir

Ég starfa sem framkvæmdastjóri og talskona Rótarinnar - félags um velferð og lífsgæði kvenna. Ég er með meistarapróf í ritstjórn og útgáfufræðum og Professional Certificate frá University College Dublin í vímuefnavanda kvenna. Ég á MA-ritgerð í almennri bókmenntafræði í skúffunni.
Réttlætið og reynsla kvenna af Varpholti/Laugalandi

Rétt­læt­ið og reynsla kvenna af Varp­holti/Laugalandi

Rót­in hef­ur fylgst vel með hug­rakkri bar­áttu kvenna sem dvöldu í Varp­holti/Laugalandi og reynt að styðja þær eft­ir föng­um. Mánu­dag­inn 14. nóv­em­ber stóð­um við að um­ræðu­kvöld með þeim þar sem þær Gígja Skúla­dótt­ir og Ír­is Ósk Frið­riks­dótt­ir, sem báð­ar dvöldu á Varp­holti/Laugalandi, höfðu fram­sögu. Fund­ur­inn var tek­inn upp og er að­gengi­leg­ur hér.  Ég hélt þar er­indi sem ég hef...
Úrsögn úr Ferðafélagi Íslands

Úr­sögn úr Ferða­fé­lagi Ís­lands

Eft­ir­far­andi bréf sendi ég á Ferða­fé­lag Ís­lands í dag þar sem ég segi mig úr fé­lag­inu og greini frá ástæð­um þess:  Eft­ir­far­andi eru mín­ar hug­leið­ing­ar í kjöl­far fé­lags­fund­ar hinn 27. októ­ber þar sem ég geri grein fyr­ir ástæð­um þess að ég óska nú eft­ir úr­sögn úr Ferða­fé­lagi Ís­lands. Verk­efni fé­laga­sam­taka Markmið allra fé­laga­sam­taka (e. non-profit org­an­izati­ons) er að vinna að...
Vantrauststillaga á stjórn Ferðafélags Íslands

Van­traust­stil­laga á stjórn Ferða­fé­lags Ís­lands

Á morg­un, fimmtu­dag 27. októ­ber er hald­inn fé­lags­fund­ur í Ferða­fé­lagi Ís­lands þar sem ræða á stöðu fé­lags­ins. Ég hef átt í bréfa­skipt­um við nú­ver­andi for­seta eft­ir að ég sendi þeim spurn­ing­ar sem ég ósk­aði svara við, mest er varða áreitn­is- og of­beld­is­mál og úr­vinnslu þeirra inn­an fé­lags­ins. Þau kusu að boða mig á fund í stað þess að svara...
Taugalíffræðiþráhyggjan

Tauga­líf­fræði­þrá­hyggj­an

Á föstu­dag var út­send­ing í til­efni af ár­legri söfn­un SÁÁ. Það kom mér á óvart hversu um­ræð­an var ein­angr­uð við sjúk­dómsorð­færi í þætt­in­um, ekki síst hjá fag­fólk­inu, og lít­il sem eng­in áhersla á fé­lags­leg­ar og kyn­bundn­ar breyt­ur þeg­ar kem­ur að þró­un vímu­efna­vanda. Þetta er í hróp­andi ósam­ræmi við þær miklu breyt­ing­ar sem eru að verða í mála­flokkn­um, bæði hér á...
Sjarmatröllin

Sjarmatröll­in

Höf­und­ar: Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir og Krist­ín I. Páls­dótt­ir Til sjarmatrölla telj­ast þau sem leyf­ist meira en venju­legu fólki af því að þau er sjarmer­andi, skemmti­leg, óút­reikn­an­leg og, það sem mestu máli skipt­ir, eru með völd. Til hag­ræð­ing­ar skul­um við tala um sjarmatröll í karl­kyni fleir­tölu. Þau fyr­ir­finn­ast vissu­lega í kven­kyni en ekki í sama mæli, kon­ur hafa nefni­lega ekki sama...

Mest lesið undanfarið ár