Af samfélagi

Af samfélagi

Guðmundur D. Haraldsson er stjórnarmaður í Öldu, félagi um sjálfbærni og lýðræði. Hann hefur áhuga á samfélaginu og stjórn þess, en alveg sérlegan áhuga á öllu sem viðkemur vinnu og eðli hennar. Hann starfar fyrir alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem ráðgjafi, og er menntaður á Íslandi og í Bretlandi á sviði sálfræði og ákvarðanatöku.
Kjarasamningar: Um vetrarfrí, styttingu vinnutímans og framfarir

Kjara­samn­ing­ar: Um vetr­ar­frí, stytt­ingu vinnu­tím­ans og fram­far­ir

Nú á næstu mán­uð­um losna flest­ir kjara­samn­ing­ar á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og semja þarf um kaup og kjör í mjög mik­illi óvissu um fram­tíð­ina. Verð­bólga er mik­il og efna­hags­ástand­ið í heim­in­um er um margt ótryggt. Þá er okk­ur á marg­an hátt eðl­is­lægt að reyna að­eins að verja það sem hef­ur áunn­ist, frem­ur en að stuðla að fram­förum. En það væri mis­ráð­ið:...
Nokkur orð um misheppnaða bankasölu og samfélagsbanka

Nokk­ur orð um mis­heppn­aða banka­sölu og sam­fé­lags­banka

Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur mik­ið ver­ið rætt um einka­væð­ingu Ís­lands­banka og efnt til mót­mæla í sex skipti vegna henn­ar. Um­ræð­an og mót­mæl­in eru bæði skilj­an­leg og eðli­leg, enda er einka­væð­ing­in mis­heppn­uð því traust al­menn­ings gagn­vart henni er nú guf­að upp. Fátt gref­ur jafn hratt und­an trausti eins og vafa­sam­ir við­skipta­hætt­ir og sér­hygli. Ef einka­væð­ing á að geta tal­ist vel heppn­uð verð­ur...
Tilraunaverkefni um fjögurra daga vinnuviku - líka á Íslandi

Til­rauna­verk­efni um fjög­urra daga vinnu­viku - líka á Ís­landi

Á und­an­förn­um ára­tug á Ís­landi hef­ur mik­ið ver­ið rætt um og tek­ist á um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar, en þökk sé mik­illi um­ræðu og bar­áttu stétt­ar­fé­laga og annarra sam­taka fyr­ir mál­efn­inu tókst að semja um styttri vinnu­viku í kjara­samn­ing­um. Hér léku til­rauna­verk­efni BSRB um styttri vinnu­viku hjá Reykja­vík­ur­borg og rík­inu lyk­il­hlut­verk, en með þeim jókst skiln­ing­ur á því hvernig mætti út­færa...
Framtíðarsýn óskast: Um vinstri stjórnmál og hugveitur

Fram­tíð­ar­sýn óskast: Um vinstri stjórn­mál og hug­veit­ur

Lýð­ræð­ið er í krísu, efna­hags­kerf­ið í krísu og um­hverf­is­mál­in eru í krísu, jöfn­uði er ým­ist ógn­að eða mjög úr hon­um dreg­ið, klofn­ing­ur fer víða vax­andi. Þessi vanda­mál eru til stað­ar víða um heim, en eru misal­var­leg eft­ir ríkj­um og land­svæð­um. Þau eru öll tengd og sam­tvinn­uð á ýmsa vegu. Ís­land er ekki und­an­skil­ið. Það er of langt mál að skoða...
Styttri vinnuvika, heilbrigðiskerfið og hugmyndafræði: Um bætt jafnvægi atvinnugreina

Styttri vinnu­vika, heil­brigðis­kerf­ið og hug­mynda­fræði: Um bætt jafn­vægi at­vinnu­greina

Tóm­as Guð­bjarts­son hjartaskurð­lækn­ir var í við­tali á Rás 2 í vik­unni um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar á Land­spít­al­an­um.   Seg­ist Tóm­as í við­tal­inu vera ef­ins um stytt­ing­una þótt hann væri hlynnt­ur mark­mið­um henn­ar. Hug­mynd­in sé góð og vel meint, að stytt­ing­in sé rétt­læt­is­mál og eðli­leg­ur lið­ur í kjara­bar­áttu heil­brigð­is­stétta, en tíma­setn­ing­in sé kannski röng. Hann seg­ist hafa áhyggj­ur af því að stytt­ing­in...

Um­bóta­sinn­ar: Und­ir­bú­um okk­ur fyr­ir langa krísu

Við er­um stödd í miðj­um heims­far­aldri af völd­um veiru sem hef­ur þeg­ar kostað mikl­ar hörm­ung­ar í nokkr­um heims­álf­um, og ekki er öllu lok­ið enn. Lík­legt er að far­ald­ur­inn muni geisa í nokkra mán­uði enn – að lág­marki, senni­lega leng­ur. En eins og flest­ir hafa átt­að sig á hef­ur far­ald­ur­inn ekki ein­göngu áhrif á heilsu fólks, því hann hef­ur þeg­ar haft...

Um­bóta­sinn­ar: Stýr­um um­ræð­unni, lát­um ekki ein­göngu stjórn­ast af henni

Eitt það sem hef­ur ein­kennt stjórn­má­laum­ræð­ur um­bóta­fólks á Ís­landi und­an­far­inn ára­tug hið minnsta, er að um­bóta­fólk læt­ur sam­fé­lagsum­ræð­una stjórna sér og sinni orð­ræðu, með því fyrst og fremst að gagn­rýna hug­mynd­ir sem koma frá öðr­um, að­al­lega hægr­inu, og raun­ar einnig sér­hags­muna­öfl­um fjár­magns- og fyr­ir­tækja­eig­enda. Gagn­rýn­in er nauð­syn­leg, enda er einn kjarni allr­ar sið­aðr­ar menn­ing­ar gagn­rýni á hug­mynd­ir, helst í átt...
Vangaveltur um styttingu vinnudags og skapandi greinar

Vanga­velt­ur um stytt­ingu vinnu­dags og skap­andi grein­ar

Þeg­ar mann­skepn­an er bor­in sam­an við önn­ur dýr kem­ur margt merki­legt í ljós. Raun­ar svo margt, að best er að tak­marka sig strax við til­tek­ið svið mann­lífs­ins: Get­una til að skapa marg­brotna hluti, en þessi geta er ótví­ræð. Þökk sé með­al ann­ars þess­ari getu hef­ur mann­skepn­an umbreytt sinni eig­in til­veru ræki­lega á síð­ast­liðn­um tveim­ur til þrem­ur öld­um. Sköp­un og nýt­ing...
Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku

Verka­manna­flokk­ur­inn í Bretlandi: Stefn­an er tek­in á 32 stunda vinnu­viku

 Á ný­af­stöðnu árs­þingi Verka­manna­flokks­ins í Bretlandi sem hald­ið var á dög­un­um, var mót­uð sú mark­vissa stefna flokks­ins að stytta vinnu­vik­una í 32 stund­ir á næsta ára­tug (#). Í Bretlandi, rétt eins og á Ís­landi, er sterk menn­ing fyr­ir því að vinna mik­ið og lengi. Þannig er vinnu­vik­an löng, en hún er um 43 stund­ir á viku að með­al­tali hjá...
Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

Einka­fyr­ir­tæki á Ís­landi ættu að prófa skemmri vinnu­viku

Frétt­ir ber­ast um þess­ar mund­ir af er­lend­um fyr­ir­tækj­um sem hafa próf­að sig áfram með skemmri vinnu­viku fyr­ir starfs­menn­ina sína. Frétt­irn­ar eru í senn, af ár­angri fyr­ir­tækj­anna við að reka sig og af betri lífs­gæð­um starfs­fólks­ins. Hér á Ís­landi hef­ur í það minnsta eitt einka­fyr­ir­tæki tek­ið upp skemmri vinnu­viku, með góð­um ár­angri. Þetta ætti að vera hvati fyr­ir stjórn­end­ur og eig­end­ur...
Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

Röð­um aukn­um lífs­gæð­um of­ar lands­fram­leiðslu og neyslu

Nú und­an­far­ið hafa heyrst ít­rek­að­ar áhyggjuradd­ir af stöðu ís­lenska hag­kerf­is­ins, en það er trú­lega að drag­ast sam­an um þess­ar mund­ir — neysl­an er far­in að minnka, m.a. vegna þess að ferða­mönn­um sem koma til lands­ins er tek­ið að fækka.1 Um þess­ar mund­ir veikist einnig gjald­mið­ill lands­ins, krón­an,2 vænt­an­lega vegna þess að ferða­mönn­un­um hér fækk­ar og þar af leið­andi...
Ísland, vinnutími og tækifæri fjórðu iðnbyltingarinnar: Aðgerða er þörf

Ís­land, vinnu­tími og tæki­færi fjórðu iðn­bylt­ing­ar­inn­ar: Að­gerða er þörf

Í er­lend­um fjöl­miðl­um hef­ur und­an­far­in ár ver­ið rætt um það sem kall­að hef­ur ver­ið fjórða iðn­bylt­ing­in, en þar er átt við fram­þró­un í tækni og sjálf­virkni­væð­ingu sem byrj­uð er að eiga sér stað, og til­heyr­andi áhrif þess­ar þró­un­ar á vinnu­mark­að­inn um all­an heim. Þessi um­ræða hef­ur að mörgu leyti snú­ist um hver áhrif þró­un­ar­inn­ar verði á störf fram­tíð­ar­inn­ar – þá...
Semjum um styttingu vinnuvikunnar, ellegar setjum lög

Semj­um um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar, ell­egar setj­um lög

Um þess­ar mund­ir er sam­ið um kaup og kjör á Ís­landi. Fjöl­marg­ir kjara­samn­ing­ar eru laus­ir og nú er reynt að ná sátt­um um efni og inni­hald þeirra, enn fleiri losna á næst­unni. Ein af mik­il­væg­ustu kröf­um stétt­ar­fé­lag­anna er að vinnu­vik­an verði stytt. Ætti sú krafa að vera ein af þeim sem hags­muna­sam­tök at­vinnu­rek­enda ættu að geta fall­ist á, en ef...

Vinnu­vik­an á Ís­landi og mál­flutn­ing­ur Við­skipta­ráðs: Vafa­sam­ur mál­flutn­ing­ur rýnd­ur

Ígær birt­ust nokkr­ar frétt­ir um að vinnu­vik­an á Ís­landi gæti í raun ver­ið skemmri en tal­ið hef­ur ver­ið hing­að til (sjá hér, hér og hér), jafn­vel að hún sé ein sú stysta í Evr­ópu. Er í þessu sam­bandi vís­að til frétta­til­kynn­ing­ar Hag­stofu Ís­lands frá því fyrr á ár­inu, þar sem er lýst nýj­um töl­um frá stofn­un­inni...

Svo­lít­ið um um­bóta­hreyf­ing­ar og fram­tíð­ar­sýn

Með­lim­ir hinna ýmsu um­bóta­hreyf­inga hafa und­an­farna ára­tugi spurt sig: Af hverju geng­ur okk­ur svona illa að ná ár­angri? Oft­ast er fátt um svör. Sjaldn­ast er þó rætt um hvernig um­bóta­hreyf­ing­ar nú­tím­ans hafa ekki sam­eig­in­lega fram­tíð­ar­sýn um hvernig megi leysa marg­vís­leg­an vanda okk­ar tíma — jafn­vel þótt slíkri fram­tíð­ar­sýn megi púsla sam­an, og öll púsl­in séu bæði þekkt og að­gengi­leg. Sama...

Lýð­ræð­ið, hags­muna­gæsla og efl­ing trausts í stjórn­mál­un­um

Fyr­ir nokkr­um dög­um var mik­il­vægri skýrslu skil­að til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, en hún fjall­ar um hvernig megi efla traust gagn­vart stjórn­mála­mönn­um, stjórn­mála­flokk­um og valda­stofn­un­um lands­ins. Í þess­ari skýrslu – sem er vönd­uð – eru fjöl­marg­ar gagn­leg­ar ábend­ing­ar um hvernig megi auka traust al­menn­ings gagn­vart þess­um að­il­um, enda ekki van­þörf á, því traust al­menn­ings gagn­vart stjórn­mál­un­um og valda­stofn­un­um lands­ins er í lág­marki. Skýrsl­an...

Mest lesið undanfarið ár