Af samfélagi

Af samfélagi

Guðmundur D. Haraldsson er stjórnarmaður í Öldu, félagi um sjálfbærni og lýðræði. Hann hefur áhuga á samfélaginu og stjórn þess, en alveg sérlegan áhuga á öllu sem viðkemur vinnu og eðli hennar. Hann starfar fyrir alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem ráðgjafi, og er menntaður á Íslandi og í Bretlandi á sviði sálfræði og ákvarðanatöku.

Til­raun­ir með stytt­ingu vinnu­dags­ins skila ár­angri — líka á Ís­landi

Fyr­ir ára­mót sögðu ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar frétt­ir af til­raun með stytt­ingu vinnu­dags­ins í dönsku upp­lýs­inga­tæknifyr­ir­tæki, IIH Nordic. Til­raun­in fólst í því að starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins vann fjóra daga í viku, í stað fimm áð­ur, og 7,5 tíma hvern dag, í stað átta áð­ur. Nið­ur­stað­an varð 30 tíma vinnu­vika, af­kasta­aukn­ing upp á 20%, færri veik­inda­dag­ar starfs­fólks­ins, og betri líð­an þess. Ekki ein­ung­is...

Verk­fall í Þýskalandi: Skemmri vinnu­viku kraf­ist

Ný­ver­ið voru háð þrjú 24 stunda verk­föll í Þýskalandi, þar sem skemmri vinnu­viku var kraf­ist. IG Metall, stærsta stétt­ar­fé­lag Þýska­lands, skipu­lagði verk­föll­in, en stétt­ar­fé­lag­ið tel­ur um 2,2 millj­ón með­limi. Verk­föll­in náðu til að minnsta kosti 80 fyr­ir­tækja, þar á með­al stór­fyr­ir­tækja á borð við Daimler, Siem­ens and Air­bus. Markmið stétt­ar­fé­lags­ins með verk­fall­inu var að ná fram 28 stunda vinnu­viku...
Samtök Atvinnulífsins enn gegn skemmri vinnuviku

Sam­tök At­vinnu­lífs­ins enn gegn skemmri vinnu­viku

Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar hef­ur ver­ið nokk­uð í sviðs­ljós­inu und­an­far­ið. Þar fer sam­an, að á Al­þingi hef­ur ver­ið lagt fram frum­varp um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar í 35 stund­ir, og svo það að Reykja­vík­ur­borg kynnti ár­ang­ur­inn af sam­vinnu­verk­efni borg­ar­inn­ar og BSRB um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar. Ár­ang­ur­inn af stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hjá Reykja­vík­ur­borg hef­ur ver­ið já­kvæð­ur: Starfs­fólk á þeim vinnu­stöð­um þar sem stytt­ing­in var gerð,...
Frumvarp um styttingu vinnuvikunnar lagt fyrir á Alþingi

Frum­varp um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar lagt fyr­ir á Al­þingi

Frum­varp um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar í 35 stund­ir hef­ur ver­ið lagt fram á Al­þingi, nú í þriðja sinn. Það er þing­flokk­ur Pírata sem legg­ur frum­varp­ið fram. Í at­huga­semd­um með frum­varp­inu er enn og aft­ur minnt þá stað­reynd, að á Ís­landi er mjög mik­ið unn­ið: Á Ís­landi er með­al­fjöldi vinnu­stunda um 1880 stund­ir á ári á hvern vinn­andi mann, á með­an...
Hræringar varðandi styttingu vinnutímans: Jákvæð teikn á lofti

Hrær­ing­ar varð­andi stytt­ingu vinnu­tím­ans: Já­kvæð teikn á lofti

Und­an­far­in miss­eri hafa átt sér stað tals­verð­ar hrær­ing­ar varð­andi stytt­ingu vinnu­tím­ans á Ís­landi. Þær hafa ver­ið af hálfu sam­banda stétt­ar­fé­laga ann­ars veg­ar, og af hálfu Reykja­vík­ur­borg­ar og Rík­is­ins hins veg­ar. Þess­ar hrær­ing­ar fel­ast í því að tvö sam­bönd laun­þega hafa gert stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar að sínu höf­uð­máli, en einnig að núna er ver­ið að keyra tvö til­rauna­verk­efni, þar sem vinnu­vik­an er...

Sam­tök At­vinnu­lífs­ins gegn skemmri vinnu­tíma

Und­ir lok síð­asta árs lögðu fimm þing­menn fram frum­varp á Al­þingi um stytt­ingu vinnu­dags­ins. Efni frum­varps­ins er sára­ein­falt: Stytt­um vinnu­vik­una um fimm stund­ir, úr fjör­tíu stund­um í þrjá­tíu og fimm, en með þessu myndi nú­ver­andi við­mið um fulla vinnu­viku breyt­ast þannig að þrjá­tíu og fimm stund­ir væru við­mið­ið — allt um­fram það væri yf­ir­vinna. Mark­mið­ið með frum­varp­inu er líka...
 Gerum Landsbankann að lýðræðislegu fyrirtæki

Ger­um Lands­bank­ann að lýð­ræð­is­legu fyr­ir­tæki

Und­an­far­ið hef­ur ver­ið mik­ið rætt um hvað eigi að gera við Lands­bank­ann. Vilji rík­is­valds­ins er aug­ljós­lega að bank­inn eigi að vera rek­inn í hagn­að­ar­skyni, og þá í þágu fjár­festa. En aðr­ar hug­mynd­ir hafa líka kom­ið fram um hvernig megi reka bank­ann til fram­tíð­ar. Hér lang­ar mig að gera at­huga­semd­ir við þessa um­ræðu, og bera fram enn ann­ars kon­ar hug­mynd­ir. Eins...

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins gegn betra fjöl­skyldu­lífi

Þrír þing­menn hafa lagt fram frum­varp um breyt­ingu á eldri lög­um um vinnu­stund­ir. Myndi frum­varp­ið ganga eft­ir myndi dag­vinnu­stund­um í reglu­legri vinnu­viku fækka úr 40 í 35. Vinnu­dag­ur­inn myndi stytt­ast um eina stund. Skemmri vinnu­dag­ur myndi sér­stak­lega hjálpa fjöl­skyldu­fólki, sem á erfitt með að sinna fjöl­skyld­unni vegna þess að það kem­ur of þreytt heim úr vinnu. Í rann­sókn sem...

Dav­íð Odds­syni (trú­lega) svar­að

Um dag­inn birt­ist stutt­ur en nafn­laus leið­ari í Morg­un­blað­inu. Leið­ar­inn, sem lík­lega var skrif­að­ur af rit­stjór­an­um, Dav­íð Odds­syni, fjall­aði með­al ann­ars um vinnu­tíma. Í pistl­in­um fár­ast rit­stjór­inn yf­ir hug­mynd­um um að stytta vinnu­dag­inn, með þeim orð­um með­al ann­ars að það séu sí­gild og „göm­ul sann­indi“ að „vinn­an göfgi mann­inn“. Eins og all­ir vita, sem hafa unn­ið hand­tak um æv­ina, þreyt­ir...

Sam­tök Iðn­að­ar­ins vilja styttri vinnu­dag

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, formað­ur Sam­taka Iðn­að­ar­ins, var í við­tali í Morg­unút­varp­inu um dag­inn (sjá einnig hér). Í þessu við­tali viðr­aði Guð­rún hug­mynd sem hef­ur alloft ver­ið rædd á þess­ari síðu: Að stytta vinnu­dag­inn á Ís­landi. Hún sagði að stytt­ing vinnu­dags ætti að vera ger­leg, að því gefnu að fram­leiðni í land­inu auk­ist. Stytt­ing vinnu­dags­ins hef­ur und­an­far­in ár alloft kom­ið...

Minn­islykl­ar, stétt­ar­fé­lög og end­ur­nýj­un hug­mynda­fræði

Fyr­ir nokkr­um dög­um fékk ég sent í pósti um­slag merkt stétt­ar­fé­lagi mínu, en í um­slag­inu var lí­tíll pakki og bréf. Fyrsta setn­ing bréfs­ins er á þessa leið: „Um leið og .... send­ir þér ósk­ir um gleði­legt nýtt ár vilj­um við minna á nýja heima­síðu fé­lags­ins www....is og send­um þér minn­islyk­il með slóð­inni áletr­aðri.“ Í pakk­an­um var sem sagt minn­islyk­ill­inn. Hann...

Átta tíma vinnu­dag­ur: 200 ár­um síð­ar

Ár­ið 1817 setti velsk­ur um­bóta­mað­ur að nafni Robert Owen fram hug­mynd sem þá þótti ögr­andi. Þessi hug­mynd var ein­föld, en langt í frá sjálf­sögð á þeim tíma: Vinnu­dag­ur­inn skyldi vera átta stunda lang­ur, fólk skyldi fá átta tíma frí á hverj­um virk­um degi, og átta stund­ir til að hvílast. Hann þró­aði slag­orð, sem er svo á enskri tungu: „Eig­ht...

Vinnu­tími og lífs­kjör: Ný stefna stétt­ar­fé­lag­anna er nauð­syn­leg

Í lok þessa árs renna fjöl­marg­ir kjara­samn­ing­ar út. Munu stétt­ar­fé­lög­in vinna und­ir­bún­ings­vinnu að nýj­um kjara­samn­ing­um á næstu mán­uð­um. Enn er alls óljóst til hve langs tíma verð­ur sam­ið og hvað verð­ur sam­ið um yf­ir höf­uð. Þó er eitt full ljóst: Stétt­ar­fé­lög­un­um dug­ar ekki að semja í enn eitt sinn­ið um kjara­bæt­ur ein­göngu. Ástæð­an er sú að fyr­ir fjöl­marga gagn­ast kjara­bæt­ur...

Kjara­samn­ing­ar í nánd: Verð­ur vinnu­tími til um­ræðu?

Í fyrra­dag hélt ég er­indi um stytt­ingu vinnu­tíma á opn­um fundi hjá Banda­lagi Há­skóla­manna (BHM). Ég kynnti hug­mynd­ir Öldu um stytt­ingu vinnu­tíma, hvers vegna stytt­ing væri nauð­syn­leg og hvernig ætti að koma þeim í fram­kvæmd. Fund­ur­inn var vel sótt­ur og stóð yf­ir í um klukku­stund, góð­ar um­ræð­ur voru á fund­in­um og tóku fund­ar­gest­ir vel í hug­mynd­irn­ar. Vinnu­tími er mik­il­vægt...

Skemmri vinnu­tími hluti nýrr­ar þjóð­arsátt­ar?

Hluti há­tíð­ar­halda gær­dags­ins voru ræð­ur, að vanda. Í að minnsta kosti einni þess­ar var rætt um að efna til nýrr­ar þjóð­arsátt­ar, en að þjóð­arsátt sú ætti að hverf­ast um stöð­ug­leika í hag­kerf­inu og auk­inn kaup­mátt.   Auk­inn kaup­mátt­ur er nauð­syn­leg­ur fyr­ir tekju­lægstu hópa sam­fé­lags­ins, um það verð­ur ekki deilt. Hins veg­ar ber að íhuga mjög al­var­lega hvort launa­hækk­an­ir...

SFR álykt­ar um vinnu­tíma

Stétt­ar­fé­lags í al­manna­þjón­ustu (SFR) hélt að­al­fund í gær þar sem álykt­að var um að stytta beri vinnu­vik­una: SFR kröf­ur sína um að stjórn­völd setji taf­ar­laust fram raun­hæf­ar til­lög­ur um að tryggja stöð­ug­leika í ís­lensku efna­hags­lífi og þess er auk þess kraf­ist að far­ið verði í vinnu sem mið­ar af því að stytta vinnu­vik­una í 36 stund­ir.  Að auki var álykt­að...

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.