Af samfélagi

Af samfélagi

Guðmundur D. Haraldsson er stjórnarmaður í Öldu, félagi um sjálfbærni og lýðræði. Hann hefur áhuga á samfélaginu og stjórn þess, en alveg sérlegan áhuga á öllu sem viðkemur vinnu og eðli hennar. Hann starfar fyrir alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem ráðgjafi, og er menntaður á Íslandi og í Bretlandi á sviði sálfræði og ákvarðanatöku.

SFR álykt­ar um vinnu­tíma

Stétt­ar­fé­lags í al­manna­þjón­ustu (SFR) hélt að­al­fund í gær þar sem álykt­að var um að stytta beri vinnu­vik­una: SFR kröf­ur sína um að stjórn­völd setji taf­ar­laust fram raun­hæf­ar til­lög­ur um að tryggja stöð­ug­leika í ís­lensku efna­hags­lífi og þess er auk þess kraf­ist að far­ið verði í vinnu sem mið­ar af því að stytta vinnu­vik­una í 36 stund­ir.  Að auki var álykt­að...

Stytt­ing vinnu­tíma: Lífs­kjara­bót fyr­ir al­menn­ing

Eft­ir­far­andi skjal var und­ir­bú­ið fyr­ir kjara­ráð­stefnu Starfs­greina­sam­bands­ins sem hald­in var á dög­un­um. Til­gang­ur­inn með þessu skjali er að vekja at­hygli á einni leið til að stytta vinnu­dag­inn á Ís­landi og reyna að vekja upp sam­starf með­al stétt­ar­fé­laga í land­inu um stytt­ingu vinnu­dags.   Alda, fé­lag um sjálf­bærni og lýð­ræði, legg­ur til við fund­ar­gesti að þeir beiti fyr­ir sér í kom­andi...

Stytt­ing vinnu­dags og við­horf ASÍ

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, var í beinni línu á DV í gær. Hann var spurð­ur spurn­ing­ar um vinnu­tíma sem vakti at­hygli mína. Spurn­ing­in hljóm­aði svona: „Er það á dag­skrá hjá ASÍ að stytta vinnu­vik­una? Ef ekki, hvers vegna ekki?“ Svar Gylfa var: „Virk­ur vinnu­tími á Ís­landi er í dag rúm­ir 37 tím­ar (við fá­um kaffi­tím­ana greidda). Stytt­ing vinnu­tíma kost­ar...

Minnk­um vinn­una: Stytt­um vinnu­dag­inn II

Í fyrri pistli var fjall­að um vinnu­stund­ir á Ís­landi í sam­an­burði við ná­granna­lönd­in og önn­ur lönd í heim­in­um. Var þar minnst á að mik­il vinna sé nei­kvæð. Hér verð­ur fjall­að stutt­lega um rann­sókn á áhrif­um vinn­unn­ar á ís­lensk heim­ili og á vinnu­álagi, og að­eins fjall­að um stytt­ingu vinnu­dags í öðr­um lönd­um. Áhrif langs vinnu­dags Í al­þjóð­legri rann­sókn sem var...

Minnk­um vinn­una: Stytt­um vinnu­dag­inn I

Eitt þró­að­asta sam­fé­lag á jörð­inni er hið ís­lenska. Og það breytt­ist ekki, þrátt fyr­ir skakka­föll – banka- og lána­ból­una, sem sprakk hér með lát­um, ásamt til­heyr­andi fylgi­fisk­um. Þeir sem eiga heið­ur skil­inn fyr­ir að hafa kom­ið sam­fé­lagi okk­ar á þenn­an stað eru vit­an­lega hinir vinn­andi menn eldri kyn­slóða, kon­ur sem karl­ar. Þetta er allt vel. En það er ekki allt...

Mest lesið undanfarið ár