Mest lesið
-
1Viðtal
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“ -
2Leiðari4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu. -
3Fréttir
Kærir Sindra fyrir fjárdrátt í Tjarnarbíó: „Ég er sjálfur í miklu áfalli“
Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóri Tjarnarbíós, segist vera í miklu áfalli vegna meints fjárdrátts fyrrverandi framkvæmdastjóra. Tjarnarbíó mun leggja fram kæru á hendur Sindra Þór Sigríðarsyni sem er grunaður um að hafa dregið sér minnst 13 milljónir á nokkurra ára tímabili. -
4Úttekt
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
Eigendur Bláa lónsins hafa grætt milljarða á að selja ferðamönnum aðgengi að lóninu, sem er í raun affallsvatn af virkjun í Svartsengi. Eftir að eldsumbrot hófust í bakgarði lónsins, sem þó er varið gríðarstórum varnargörðum, hafa stjórnendur leitað leiða til að dreifa áhættu og fjárfest í ferðaþjónustu fjarri hættu á rennandi hrauni. Tugmilljarða hagsmunir eru á áframhaldandi velgengni lónsins en nær allir lífeyrissjóðir landsins hafa fjárfest í því. -
5Fólkið í borginni
Ákvað að vera hún sjálf og græddi vinkonu
Daniela Yolanda Melara Lara og María Rós Steinþórsdóttir heilluðust af persónutöfrum hvor annarrar í skapandi sumarstarfi á Austurlandi í sumar. María teiknaði gæludýr Danielu og nú hittast þær á Kattakaffihúsinu. -
6Fréttir2
Þórdís Kolbrún sækist ekki eftir formennsku
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun ekki sækjast eftir embætti á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í febrúar. -
7FréttirHúsnæðismál
Þrengra um leigjendur en húseigendur
Í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar kemur fram að hátt hlutfall leigjenda telji húsnæði sitt vera of lítið. Algengara er að leigjendur búi ekki á þeim stað sem þeir myndu helst kjósa en meðal þeirra sem búa í eigin húsnæði. -
8Fréttir2
Hinir flokkarnir græða á rangri skráningu Flokks fólksins
Sú fjárhæð sem eyrnamerkt er styrkjum til stjórnmálaflokka í fjárlögum breytist ekki þrátt fyrir að Flokkur fólksins standist ekki skilyrði til að hljóta styrk. Þær tæpu 89 milljónir sem flokkurinn hefði fengið dreifast því á aðra. -
9Fréttir
Halla gefur kost á sér til formennsku í VR
Starfandi formaður VR gefur kost á sér til að sitja áfram í því embætti. Halla Gunnarsdóttir er fyrst til að bjóða sig fram til formanns, en kosið verður um embættið og til stjórnar VR í marsmánuði. -
10Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 24. janúar 2025