Mest lesið
-
1Stjórnmál
Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt
Rósa Guðbjartsdóttirr krafðist úr pontu Alþingis í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði verið fjallað um sýknudóm yfir Steinþóri Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Atburðarásin sem á endanum varð til þess að mál hans var tekið upp að nýju hófst á frétt RÚV. -
2Viðtal2
Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
Í bókinni Mamma og ég, segir Kolbeinn Þorsteinsson frá sambandi sínu við móður sína, Ástu Sigurðardóttur rithöfund. Á uppvaxtarárunum þvældist Kolbeinn á milli heimila, með eða án móður sinnar, sem glímdi við illskiljanleg veikindi fyrir lítið barn. Níu ára gamall sat hann jarðarför móður sinnar og áttaði sig á því að draumurinn yrði aldrei að veruleika – draumurinn um að fara aftur heim. -
3Greining1
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra. -
4Erlent1
Trump hótaði Selenskí að Pútín „myndi eyða“ Úkraínu
Bandaríkjaforseti talaði máli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta á eldfimum fundi með forseta Úkraínu. -
5Erlent
Átök við hótel hælisleitenda
Þúsund manns gerðu aðsúg eftir að hælisleitandi var ákærður fyrir kynferðisbrot. -
6Viðskipti
Fjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur keypt tvö skip og fjárfest í stækkun löndunarhúss síðan veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram. Fjárfestingarnar eru nauðsynlegar að sögn framkvæmdastjóra. -
7Það sem ég hef lært
Nanna Rögnvaldardóttir
Að verða fimm ára aftur
Nönnu Rögnvaldardóttur rithöfundi finnst hún stundum fátt markvert hafa lært eftir að hún varð fimm ára, en þá lærði hún að lesa. -
8Innlent1
Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Sóknarprestur Glerárkirkju segir umdeilda kynfræðslu ekki hafa verið hugsaða sem innlegg í menningarstríð þjóðernissinnaðra íhaldsmanna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa. -
9Erlent1
Trump sker niður verkefni Climeworks í Bandaríkjunum
Verkefni Climeworks sem átti að fá hálfan milljarð dala í fjármagn frá bandarískum yfirvöldum, hefur verið slegið af samkvæmt fregnum þar í landi. -
10ErlentBandaríki Trumps
Uppljóstrari úr Trump-stjórninni „sjokkeraður“ og segir réttarríkinu ógnað
Dómsmálaráðuneyti Trump-stjórnarinnar segir ósatt fyrir dómi og ákveður meðvitað að hunsa niðurstöðu dómstóla, segir uppljóstrari sem var rekinn fyrir að neita að ljúga.