Aðili

Vladímír Pútín

Greinar

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims
Erlent

Ang­ela Merkel, leið­togi hins frjálsa heims

Ýms­ir vilja meina að Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sé leið­togi hins frjálsa heims nú þeg­ar Don­ald Trump hef­ur tek­ið við völd­um í Banda­ríkj­un­um. Prests­dótt­ir­in Merkel ólst upp í Aust­ur-Þýskalandi. Hún er mennt­að­ur eðl­is­fræð­ing­ur og tal­ar reiprenn­andi rúss­nesku. Við fall Berlín­ar­múrs­ins ákvað hún að láta til sín taka á vett­vangi stjórn­mál­anna. Kansl­ar­inn sæk­ist nú eft­ir end­ur­kjöri fjórða kjör­tíma­bil­ið í röð en kom­andi ár gæti orð­ið af­drifa­ríkt í Evr­ópu nú þeg­ar po­púlí­sk­ir hægri flokk­ar eru að sækja í sig veðr­ið í álf­unni.
Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar Ís­land lét hug­sjón­ir ekki stöðva við­skipti við Ítal­íu Mús­sólín­is

Um­ræð­an um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands gegn Ís­landi síð­ustu daga hef­ur ver­ið frek­ar sorg­leg. And­stæð­ing­ar stuðn­ings Ís­lands við við­skipta­þving­an­irn­ar tína til sögu­leg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ís­land eigi bara að hugsa um eig­in hags­muni. Sag­an ætti hins veg­ar þvert á móti að sýna okk­ur hið gagn­stæða.
Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta stóra sem Gunn­ar Bragi sagði

Ís­lend­ing­ar fórna fjár­hags­leg­um hags­mun­um sín­um í heima­byggð fyr­ir óræð­ari og óhlut­bundn­ari hags­muni með stuðn­ingi sín­um við við­skipta­þving­an­ir gegn Rúss­um. Rúss­land hef­ur nú sýnt að stuðn­ing­ur Ís­lands skipt­ir máli með því að refsa Ís­lend­ing­um með við­skipta­banni. Hvað geng­ur Gunn­ari Braga Sveins­syni eig­in­lega til?

Mest lesið undanfarið ár