Flokkur

Vinnumarkaður

Greinar

Kulnunin er kerfisvandi
Viðtal

Kuln­un­in er kerf­is­vandi

Halla Ei­ríks­dótt­ir átti lang­an starfs­fer­il að baki í heil­brigð­is­geir­an­um þeg­ar hún fór að finna fyr­ir ein­kenn­um kuln­un­ar. Fyrst um sinn átt­aði hún sig ekki á því að um kuln­un væri að ræða, hún hafði lof­að sér að hætta áð­ur en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, bar­átt­an við nið­ur­skurði og vænt­ing­ar um aukna þjón­ustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunn­ið út og kuln­að.
Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.
Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Fréttir

Vinnu­deila flug­manna Blá­fugls og SA: Eign­ar­hald­ið í skatta­skjól­inu Ras al Khaimah

Lit­háíski millj­arða­mær­ing­ur­inn, Gedimin­as Žiemel­is, varð eig­andi Blá­fugls í fyrra í gegn­um fyr­ir­tæki sín á Kýp­ur og Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Blá­fugl reyn­ir nú að lækka laun flug­manna fé­lag­ins um 40 til 75 pró­sent seg­ir Jón Þór Þor­valds­son, formað­ur Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna.

Mest lesið undanfarið ár