Flokkur

Viðskipti

Greinar

Tólf lífeyrissjóðir fjárfesta í einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Tólf líf­eyr­is­sjóð­ir fjár­festa í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru stærstu hlut­haf­arn­ir í hús­inu í Ár­múla þar sem boð­ið verð­ur upp á einka­rekna heil­brigð­is­þjón­ustu, með­al ann­ars skurð­að­gerð­ir. Líf­eyri­sjóð­ir reka einnig heima­hjúkr­un­ina Sinn­um ehf. sem verð­ur með að­set­ur í hús­inu. Hús­ið hef­ur ver­ið veð­sett fyr­ir rúma 3,3 millj­arða.

Mest lesið undanfarið ár