Flokkur

Viðskipti

Greinar

Benedikt ósammála Bjarna Benediktssyni – vill ljúka rannsókn á sölu bankanna
FréttirEinkavæðing bankanna

Bene­dikt ósam­mála Bjarna Bene­dikts­syni – vill ljúka rann­sókn á sölu bank­anna

For­sæt­is­ráð­herr­ann Bjarni Bene­dikts­son vill ekki nán­ari rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna, en Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir svar sitt ein­falt: Það þurfi að ljúka rann­sókn. Hann hef­ur skrif­að Fjár­mála­eft­ir­lit­inu bréf vegna kaupa vog­un­ar­sjóða í Ari­on banka.
Bjarni vill ekki rannsaka einkavæðingu bankanna
FréttirEinkavæðing bankanna

Bjarni vill ekki rann­saka einka­væð­ingu bank­anna

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill draga lær­dóm af blekk­ing­um við einka­væð­ingu bank­anna en ekki rann­saka hana nán­ar. Með­lim­ur einka­væð­ing­ar­nefnd­ar sagði af sér vegna óá­sætt­an­legra vinnu­bragða við sölu rík­is­ins á Lands­bank­an­um og taldi for­menn flokk­anna hafa hand­val­ið kaup­end­ur bank­anna. Ólaf­ur Ólafs­son af­sal­aði Fram­sókn­ar­flokkn­um húsi mán­uði áð­ur en hann keypti Bún­að­ar­bank­ann af rík­inu á fölsk­um for­send­um.
Einkavæðing bankans byggði á blekkingarvef hóps fólks undir forystu Ólafs Ólafssonar
AfhjúpunEinkavæðing bankanna

Einka­væð­ing bank­ans byggði á blekk­ing­ar­vef hóps fólks und­ir for­ystu Ól­afs Ólafs­son­ar

Lyk­il­at­rið­ið í einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans var blekk­ing sem hóp­ur fólks tók þátt í eða var með­vit­að­ur um. Menn á veg­um fjár­fest­is­ins Ól­afs Ólafs­son­ar nýttu skatt­skjól til að fela raun­veru­lega slóð eign­ar­halds­ins og láta líta út fyr­ir að þýsk­ur banki væri að­ili að kaup­un­um. Ólaf­ur var síð­ar dæmd­ur fyr­ir að taka þátt í sýnd­ar­við­skipt­um til að auka trú­verð­ug­leika bank­ans þeg­ar hann stefndi í þrot. Bank­inn varð gjald­þrota fimm ár­um eft­ir einka­væð­ingu. En Ólaf­ur er nú í millj­arða­fjár­fest­ing­um með lóð­ir í Reykja­vík.
Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Ótti og grát­ur eft­ir störf á far­fugla­heim­ili á Sel­fossi

Sumar­ið 2014 voru tvær pólsk­ar kon­ur ráðn­ar í starf á Far­fugla­heim­il­inu á Sel­fossi. Him­inn og haf var á milli þess hvernig starf­ið var aug­lýst og hvernig það var í raun. Vinnu­tími var mun lengri, frí var mun minna, mat­ur var ekki innifal­inn og laun ekki greidd. Með hjálp stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eig­andi far­fugla­heim­il­is­ins seg­ir mál­ið vera upp­spuna og vís­ar í regl­ur sem ekki eru til.
Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Skugga­hlið ferða­mennsk­unn­ar: Draum­ur­inn á Ís­landi breyt­ist í mar­tröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.
Formaður þingnefndar ver kaup vogunarsjóða á Arion banka - konan hans yfirmaður í bankanum
Fréttir

Formað­ur þing­nefnd­ar ver kaup vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka - kon­an hans yf­ir­mað­ur í bank­an­um

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir að eign­ar­hald í skatta­skjóli sé ekki lög­brot og bið­ur Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son að vera já­kvæð­ur yf­ir kaup­um vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka. Eig­in­kona Óla Björns er hins veg­ar í fram­kvæmda­stjórn bank­ans og einn æðsti stjórn­andi hans.

Mest lesið undanfarið ár