Flokkur

Viðskipti

Greinar

Fjármálaráðherra gaf Alþingi röng svör: Fundaði með fjárfestum sem vilja kaupa Keflavíkurflugvöll
Fréttir

Fjár­mála­ráð­herra gaf Al­þingi röng svör: Fund­aði með fjár­fest­um sem vilja kaupa Kefla­vík­ur­flug­völl

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, átti í apríl fund með fjár­fest­um sem lýstu yf­ir áhuga á að fjár­festa í Kefla­vík­ur­flug­velli. Tæp­um tveim­ur mán­uð­um síð­ar sagði hann á þingi að eng­inn hefði sett sig í sam­band við fjár­mála­ráðu­neyt­ið með ósk um að kaupa flug­stöð­ina eða hluti tengda henni. Hann hef­ur nú við­ur­kennt að hafa gef­ið óná­kvæm, og jafn­vel röng, svör um mál­ið á Al­þingi.
Ólafur Ólafsson lýsir pólitískri spillingu á Íslandi í varnarræðu sinni
FréttirEinkavæðing bankanna

Ólaf­ur Ólafs­son lýs­ir póli­tískri spill­ingu á Ís­landi í varn­ar­ræðu sinni

Fjár­fest­ir­inn Ólaf­ur Ólafs­son, sem rann­sókn­ar­nefnd um einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans seg­ir hafa stað­ið að mála­mynda­gern­ingi til að blekkja yf­ir­völd, sak­ar ráð­herra Fram­sókn­ar­floks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um póli­tísk inn­grip. „Við vor­um hafð­ir að leik­sopp­um í póli­tísku leik­riti,“ seg­ir Ólaf­ur með­al ann­ars.
Verslunarskólanemi eignaðist viðskiptaveldi eftir að faðir hans var dæmdur til greiðslu skaðabóta
Fréttir

Versl­un­ar­skóla­nemi eign­að­ist við­skipta­veldi eft­ir að fað­ir hans var dæmd­ur til greiðslu skaða­bóta

Lyf og heilsa, næst stærsta lyfja­versl­un lands­ins, var skráð sem eign nítj­án ára versl­un­ar­skóla­nema eft­ir að Karl Werners­son, fað­ir hans, var dæmd­ur til að greiða millj­arða í skaða­bæt­ur í efna­hags­brota­máli. Jafn­aldri nýs eig­anda, sem er blaða­mað­ur á Við­skipta­blað­inu, er orð­inn vara­mað­ur í stjórn fé­lags­ins sem á Lyf og heilsu eft­ir flétt­una.
Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.

Mest lesið undanfarið ár