Flokkur

Viðskipti

Greinar

Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.
Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
ErlentSamherjaskjölin

Bú­ið að slíta skatta­skjóls­fé­lag­inu sem greiddi laun sjó­manna Sam­herja í Namib­íu

Fé­lag­inu Cape Cod FS í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um var slit­ið í byrj­un mán­að­ar­ins. Rúm­lega 9 millj­arð­ar króna frá Sam­herja fóru um banka­reikn­inga fé­lags­ins frá 2011 til 2018. Norski rík­is­bank­inn DNB lok­aði þá banka­reikn­ing­um fé­lags­ins þar sem ekki var vit­að hver ætti það en slíkt stríð­ir gegn regl­um um varn­ir gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka.
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ sat fund með namib­ísku mútu­þeg­un­um

Sam­herji seg­ir að fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur hafi far­ið til Namib­íu og gert út­tekt á rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Um er að ræða Jón Ótt­ar Ólafs­son, sem var rek­inn frá Sér­stök­um sak­sókn­ara fyr­ir brot í starfi. Sam­herja­skjöl­in sýna að hann var full­ur þátt­tak­andi í starf­sem­inni, fund­aði með Þor­steini Má Bald­vins­syni og namib­ísku mútu­þeg­un­um og fékk af­rit af póst­um um milli­færsl­ur til skatta­skjóls.
Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dagana fyrir birtingu
GreiningSamherjaskjölin

Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dag­ana fyr­ir birt­ingu

Yf­ir­lýs­ing Sam­herja og við­töl sem Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur gef­ið eft­ir að hon­um varð ljóst um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og fleiri fjöl­miðla hafa snú­ið að því að kasta rýrð á Seðla­bank­ann og RÚV. Sam­herji seg­ir mútu­mál tengt ein­um starfs­manni, en þau héldu áfram og juk­ust með vit­und Þor­steins Más eft­ir að starfs­mað­ur­inn lauk störf­um.

Mest lesið undanfarið ár