Flokkur

Viðskipti

Greinar

Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Ey­þór eign­að­ist hluti Þor­steins Más í orku­fyr­ir­tæki sam­hliða Mogga­við­skipt­un­um

Ey­þór Arn­alds, fjár­fest­ir og borg­ar­full­trúi, eign­að­ist helm­ing hluta­bréfa sem áð­ur voru í eigu Þor­steins Más Bald­vins­son­ar um svip­að leyti og hann tók við hluta­bréf­um Sam­herja í Mogg­an­um með selj­endaláni frá út­gerð­inni. Ey­þór hef­ur aldei feng­ist til að svara spurn­ing­um um þessi við­skipti.
Katrín bendir lögreglunni á starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann
Fréttir

Katrín bend­ir lög­regl­unni á starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bend­ir lög­regl­unni á að rann­saka starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann Rík­is­út­varps­ins. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur kært fimm stjórn­end­ur Seðla­bank­ans og vill koma fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra í fang­elsi. Bréf for­sæt­is­ráð­herra til lög­reglu er nú í hönd­um Stöðv­ar 2 og bréf Seðla­bank­ans til for­sæt­is­ráð­herra er kom­ið til mbl.is.
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Sam­herji af­skrif­ar stór­an hluta 225 millj­óna láns Ey­þórs Arn­alds

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja hef­ur fært nið­ur lán­veit­ingu til dótt­ur­fé­lags síns sem svo lán­aði Ey­þóri Arn­alds borg­ar­full­trúa fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu. Fé­lag Ey­þórs fékk 225 millj­óna kúlúlán fyr­ir hluta­bréf­un­um og stend­ur það svo illa að end­ur­skoð­andi þess kem­ur með ábend­ingu um rekstr­ar­hæfi þess.

Mest lesið undanfarið ár