Svæði

Vesturbærinn

Greinar

Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.
Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

For­svars­mað­ur und­ir­verk­taka við Héð­ins­hús­ið seg­ist ekki hafa grun­að neitt

Tíu ein­stak­ling­ar hafa ver­ið hand­tekn­ir við bygg­ingu hót­els í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur í tveim­ur að­gerð­um lög­reglu á síð­ustu fjór­um mán­uð­um. Sami ein­stak­ling­ur bar ábyrgð á starfs­mönn­un­um í báð­um mál­um. Hann seg­ir í gegn­um lög­fræð­ing sinn að ekki hafi ver­ið ástæða til að gruna þá um óheið­ar­leika.

Mest lesið undanfarið ár