Aðili

Útlendingastofnun

Greinar

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.
Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar
Fréttir

Við­mið­um al­þjóða­stofn­ana ekki fylgt í samn­ingi há­skól­ans og Út­lend­inga­stofn­un­ar um ald­urs­grein­ing­ar

Há­skóli Ís­lands hyggst festa í sessi um­deild­ar lík­ams­rann­sókn­ir á hæl­is­leit­end­um sem stand­ast ekki kröf­ur Evr­ópu­ráðs­ins, Barna­rétt­ar­nefnd­ar SÞ og UNICEF um þverfag­legt mat á aldri og þroska. Tann­lækn­ar munu fá 100 þús­und krón­ur fyr­ir hvern hæl­is­leit­anda sem þeir ald­urs­greina sam­kvæmt drög­um að verk­samn­ingi sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um.
HÍ og Útlendingastofnun stefna að samkomulagi um tanngreiningar – Stúdentaráð: „Með öllu ólíðandi“
FréttirFlóttamenn

HÍ og Út­lend­inga­stofn­un stefna að sam­komu­lagi um tann­grein­ing­ar – Stúd­enta­ráð: „Með öllu ólíðandi“

Rektor seg­ir rann­sókn­irn­ar val­kvæð­ar en sam­kvæmt skjöl­um frá Út­lend­inga­stofn­un get­ur það haft íþyngj­andi af­leið­ing­ar fyr­ir hæl­is­leit­end­ur að hafna boð­un í tann­grein­ingu. „Ég tel tann­grein­ing­arn­ar stang­ast á við vís­inda­siða­regl­ur Há­skól­ans,“ seg­ir formað­ur Stúd­enta­ráðs.

Mest lesið undanfarið ár