Fréttamál

Umræða um rasisma

Greinar

Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu
Erlent

Ótt­ast að falsk­ar frétt­ir grafi und­an lýð­ræð­inu í Evr­ópu

Svo­köll­uð­um fölsk­um frétt­um hef­ur fjölg­að veru­lega í Þýskalandi á nýju ári. Face­book hef­ur gert samn­ing við rann­sókn­ar­fjöl­mið­il­inn Cor­rectiv um að sann­reyna þýsk­ar frétt­ir. Svip­að­ir samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir í Banda­ríkj­un­um. Frönsk og þýsk stjórn­völd ótt­ast að falsk­ar frétt­ir geti haft veru­leg áhrif á kosn­inga­úr­slit í lönd­un­um tveim­ur. Stjórn­mála­menn nýta sér orð­ræð­una um falsk­ar frétt­ir í þeim til­gangi að grafa und­an gagn­rýn­inni um­ræðu.
Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“
Fréttir

Vill að þeir sem sýna af sér „óæski­lega hegð­un“ verði til­kynnt­ir til stjórn­valda svo hægt sé að „grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða“

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra og odd­viti á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur, tel­ur að fram und­an séu tím­ar þar sem grípa þurfi til að­gerða í þágu ör­ygg­is og frið­ar sem fólk kunni að upp­lifa sem tak­mörk­un á mann­rétt­ind­um sín­um. Vax­andi út­lend­inga­hat­ur sér­stakt áhyggju­efni.
Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins
FréttirUmræða um rasisma

Boð­ist til að falla frá mál­sókn gegn þögn um fram­bjóð­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins

Lög­fræð­ing­ur­inn Sæv­ar Þór Jóns­son, sem er í þriðja sæti á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, sendi Stund­inni inn­heimtu­kröfu upp á 7,5 millj­ón­ir króna vegna birt­ing­ar mynda af Arn­þrúði Karls­dótt­ur sem Út­varp Saga not­aði til kynn­ing­ar á dag­skrárlið­um. Full­trúi Sæv­ars bauðst til þess að fall­ið yrði frá kröf­unni gegn því að Sæv­ari yrði hald­ið fyr­ir ut­an um­fjöll­un blaðs­ins um út­varps­stöð­ina.
Deilan um „Endurkomu negrakóngsins“
MenningUmræða um rasisma

Deil­an um „End­ur­komu neg­rakóngs­ins“

Sænski lista­mað­ur­inn Ma­konde Linde hef­ur stað­ið í stappi við stjórn­end­ur Kult­ur­huset í Stokk­hólmi vegna sýn­ing­ar sem hann opn­ar í lok mán­að­ar­ins. Benny Frederik­sen, for­stjóri Kult­ur­huset, bann­aði lista­mann­in­um að nota titil­inn með n-orð­inu og leiddi deil­an til þess að stjórn­andi á safn­inu sagði upp störf­um. Lista­mað­ur­inn ætl­ar hins veg­ar að standa á sínu.

Mest lesið undanfarið ár