Fréttamál

Úkraínustríðið

Greinar

Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Hilmar Þór Hilmarsson
PistillÚkraínustríðið

Hilmar Þór Hilmarsson

Fram­tíð Úkraínu og staða Eystra­salts­ríkj­anna og Norð­ur­land­anna í ESB og NATO

Stríð í Úkraínu vek­ur spurn­ing­ar um stöðu lands­ins í Evr­ópu og stækk­un NATO. Fyr­ir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvor­ug stofn­un­in var til­bú­in að tíma­setja lík­lega að­ild. Nú er spurn­ing um hvað stjórn­völd í Úkraínu eru til­bú­in að semja. Of mikla eft­ir­gjöf við Rússa mætti ekki að­eins túlka sem ósig­ur Úkraínu held­ur líka ósig­ur Banda­ríkj­anna.
Zelensky Úkraínuforseti:„Takk fyrir Ísland. Dýrð sé Úkraínu“
Fréttir

Zelen­sky Úkraínu­for­seti:„Takk fyr­ir Ís­land. Dýrð sé Úkraínu“

Volodomyr Zelen­sky Úkraínu­for­seti þakk­aði Ís­landi fyr­ir stuðn­ing­inn í ávarpi sínu til Al­þing­is. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra hélt aft­ur af tár­un­um. Hún sagð­ist ekki myndu halda hlífiskyldi yf­ir nein­um þeim sem ætti skil­ið að lenda á lista yf­ir fólk sem sæta ætti refsi­að­gerð­um þeg­ar hún var spurð um stöðu Al­eks­and­ers Mos­hen­skys, kjör­ræð­is­manns Ís­lands í Hvíta-Rússlandi.
Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins
FréttirÚkraínustríðið

Rík­i­s­tjórn­in seg­ir af­stöð­una til Norð­ur­skauta­ráðs vera skýra vegna Úkraínu­stríðs­ins

For­sæt­is- og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að af­staða rík­is­stjórn­ar Ís­lands til þátt­töku Ís­lands í starfi Norð­ur­skauta­ráðs liggja fyr­ir. Ráðu­neyt­in segja að rök­semd­ir gegn því að sex af sjö þjóð­um í ráð­inu leggi nið­ur vinnu í því vegna stríðs­ins í Úkraínu breyti engu þar um. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi for­seti Ís­lands, lýsti slík­um sjón­ar­mið­um ný­lega í við­tali þó hann segi að ekki sé um að ræða sín­ar per­sónu­legu skoð­an­ir.
Ólafur Ragnar: „Ég taldi mig vera að tala með mikilli samúð út frá örlögum þessarar þjóðar“
FréttirÚkraínustríðið

Ólaf­ur Ragn­ar: „Ég taldi mig vera að tala með mik­illi sam­úð út frá ör­lög­um þess­ar­ar þjóð­ar“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, stofn­andi og starf­andi stjórn­ar­formað­ur Hring­borðs Norð­ur­slóða, seg­ir að hann hafi eng­ar per­sónu­leg­ar skoð­an­ir á þeirri ákvörð­un ís­lenska rík­is­ins að leggja nið­ur störf í Norð­ur­skauts­ráð­inu út af inn­rás Rússa í Úkraínu. Hann seg­ist ekki bera blak af Vla­dimír Pútín og að hann for­dæmi inn­rás­ina í Úkraínu. Hann seg­ist hins veg­ar vera gagn­rýn­inn á það að Úkraínu hafi ekki ver­ið hleypt inn í NATÓ fyrr og spyr að því hvað Vest­ur­lönd ætli að gera til að stöðva stríð­ið í land­inu.
„Pútín er ekki brjálaður“
Sofi Oksanen
PistillÚkraínustríðið

Sofi Oksanen

„Pútín er ekki brjál­að­ur“

„Rúss­ar þurftu aldrei að gera upp for­tíð­ina á sama hátt og Þjóð­verj­ar gerðu eft­ir fall Þriðja rík­is­ins. Því lifa gaml­ar kredd­ur. Og það var auð­velt að end­ur­vekja þær til að búa til óvin­inn sem Pútín þurfti til að styðja stríðs­rekst­ur sinn,“ skrif­ar rit­höf­und­ur­inn Sofi Oksan­en. For­eldr­ar henn­ar sátu und­ir ná­kvæm­lega sama áróðri í Sov­ét­ríkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár