Aðili

Þorsteinn Már Baldvinsson

Greinar

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már og Helga voru sekt­uð fyr­ir brot upp á 1,3 millj­arða

Þor­steinn Már Bald­vins­son og Helga S. Guð­munds­dótt­ir voru sekt­uð fyr­ir brot á skila­skyldu laga um gjald­eyr­is­mál sem tóku gildi eft­ir banka­hrun­ið. Sekt­irn­ar voru end­ur­greidd­ar fyrr á þessu ári vegna mistaka sem gerð voru við brot á setn­ingu laga um gjald­eyr­is­mál. Gögn­in í Sam­herja­mál­inu sýna frek­ari milli­færsl­ur til þeirra frá fé­lagi Sam­herja á Kýp­ur.
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ sat fund með namib­ísku mútu­þeg­un­um

Sam­herji seg­ir að fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur hafi far­ið til Namib­íu og gert út­tekt á rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Um er að ræða Jón Ótt­ar Ólafs­son, sem var rek­inn frá Sér­stök­um sak­sókn­ara fyr­ir brot í starfi. Sam­herja­skjöl­in sýna að hann var full­ur þátt­tak­andi í starf­sem­inni, fund­aði með Þor­steini Má Bald­vins­syni og namib­ísku mútu­þeg­un­um og fékk af­rit af póst­um um milli­færsl­ur til skatta­skjóls.

Mest lesið undanfarið ár