Fréttamál

Þjóðhátíð

Greinar

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis
FréttirÞjóðhátíð

Um­deild­ur lög­reglu­stjóri skor­ar á bæj­ar­stjór­ann að bjóða sig fram til Al­þing­is

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.
Almenningi haldið fjarri þjóðhátíðardagskrá og foreldrum kórbarna vísað burt
FréttirÞjóðhátíð

Al­menn­ingi hald­ið fjarri þjóð­há­tíð­ar­dag­skrá og for­eldr­um kór­barna vís­að burt

For­sæt­is­ráð­herra seg­ist kunna illa við girð­ing­ar og bend­ir á þjóð­há­tíð­ar­nefnd og lög­reglu. Þjóð­há­tíð­ar­nefnd kom hvergi ná­lægt ákvörð­un­um um ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir og lög­regla seg­ir af­girta svæð­ið hafa ver­ið stækk­að að beiðni for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins og Al­þing­is.

Mest lesið undanfarið ár