Svæði

Svíþjóð

Greinar

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fréttir

Björn Zoëga kraf­inn svara um störf sín fyr­ir um­deilt sænskt heil­brigð­is­fyr­ir­tæki í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um

Björn Zoëga, nýr for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Sví­þjóð og fyrr­ver­andi for­stjóri Land­spít­al­ans, svar­ar spurn­ing­um um að­komu sína að um­deildu sænsku heil­brigð­is­fyr­ir­tæki. Fyr­ir­tæk­ið býð­ur upp á heil­brigð­is­þjón­ustu í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um þar sem ólétt­ar kon­ur geta ver­ið fang­els­að­ar ef þær eru ógift­ar.
Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim
FréttirArðgreiðslur

Ráð­herra mót­fall­in arð­greiðsl­um úr heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur störf með lát­um og lýs­ir yf­ir and­stöðu við arð­greiðsl­ur úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um. Heil­brigð­is­ráð­herra, Svandís Svavars­dótt­ir, er sam­mála því mati en hyggst ekki beita sér í mál­inu og bend­ir á að það sé ekki á dag­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“
ViðtalPlastbarkamálið

„Ég lít ekki á Macchi­ar­ini sem vond­an mann“

Sænski blaða­mað­ur­inn Bosse Lindqvist er mað­ur­inn sem kom upp um Macchi­ar­ini-hneyksl­ið sem teyg­ir anga sína til Ís­lands og Land­spít­al­ans. Hann hef­ur nú gef­ið út bók um mál­ið eft­ir að sjón­varps­þætt­ir hans um plast­barka­að­gerð­ir ít­alska skurð­lækn­is­ins vöktu heims­at­hygli. Lindqvist seg­ir að enn séu laus­ir ang­ar í plast­barka­mál­inu.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans
Fréttir

Gunn­laug­ur óánægð­ur með skrif lektors – vill ræða við vinnu­veit­anda hans

Gunn­laug­ur Sig­munds­son, fað­ir Sig­mund­ar Dav­íðs, for­manns Mið­flokks­ins, sendi bréf á ís­lensk­an lektor við Há­skól­ann í Lundi þar sem hann út­húð­aði hon­um og kall­aði illa upp­lýst­an kjána. Þá bað hann kenn­ar­ann um að­stoð við að koma sér í sam­band við starfs­mann inn­an skól­ans svo hann gæti kvart­að und­an hon­um.
Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“
ÚttektSænska akademin

Deil­urn­ar í sænsku aka­demí­unni: „Valda­bar­átta sem slær við leik­riti eft­ir Shakespeare“

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sænsku aka­demí­unni und­an­farna mán­uði vegna Je­an Clau­de Arnault, eig­in­manns eins nefnd­ar­manns­ins, og kyn­ferð­isof­beld­is hans. Rit­ari nefnd­ar­inn­ar, Sara Danius, sagði af sér eft­ir deil­ur við Horace Engdahl og fylg­is­menn hans. Fyrr­ver­andi eig­in­kona Engdahls, Ebba Witt Bratt­ström, still­ir deil­un­um upp sem bar­áttu karla og kvenna, hins gamla og hins nýja.

Mest lesið undanfarið ár