Flokkur

Stjórnsýsla

Greinar

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Fréttir

Komst að því tíu mán­uð­um síð­ar að hún væri ekki lögskil­in

Embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lét fyr­ir far­ast að til­kynna konu um að lögskiln­að­ar­papp­ír­ar henn­ar hefðu ekki ver­ið af­greidd­ir. Töf­in á mál­inu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi ver­ið greitt gjald fyr­ir lögskiln­að­ar­leyfi. Greiðslu­áskor­an­ir voru ekki send­ar á að­ila máls­ins. Kon­an taldi sig vera lögskil­in en komst að því fyr­ir til­vilj­un að svo var ekki.
Skýrsla Hannesar um hrunið þremur árum á eftir áætlun
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un

Enn ból­ar ekk­ert á skýrslu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið fól Hann­esi Hólm­steini Giss­ur­ar­syni og Fé­lags­vís­inda­stofn­un að skrifa um er­lenda áhrifa­þætti banka­hruns­ins. Verk­ið átti að taka eitt ár en hef­ur núna tek­ið rúm fjög­ur. Hann­es fékk skýrsl­una í apríl til að fara yf­ir at­huga­semd­ir og sum­ar­frí tefja frek­ari vinnu. „Von er á henni á næst­unni,“ seg­ir Hann­es.
Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.
Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar
FréttirSveitastjórnarmál

Vaðla­heið­ar­göng gera 25 millj­óna króna samn­ing við fyr­ir­tæki for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar

Tölvu­fyr­ir­tæki for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar, Matth­ías­ar Rögn­valds­son­ar, var val­ið til að vinna að greiðslu­lausn fyr­ir Vaðla­heið­ar­göng. Ak­ur­eyr­ar­bær er næst­stærsti hluhtafi fyr­ir­tæk­is­ins sem á göng­in. Matth­ías seg­ir að­komu sína og Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar að samn­ingn­um ekki hafa ver­ið neina.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu