Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Rappstjarnan Donald Trump
Úttekt

Rapp­stjarn­an Don­ald Trump

Fjöl­breytt­ur fer­ill Don­alds Trump hef­ur ver­ið samof­inn sögu banda­rískr­ar rapp­tón­list­ar nán­ast frá fyrsta degi. Hann var ár­um sam­an dá­samað­ur í rapptextum sem tákn­mynd þess auðs og fjár­hags­legs sjálf­stæð­is sem blökku­menn þráðu. Eft­ir að hann varð um­deild­asti for­seti í nú­tíma­sögu Banda­ríkj­anna hef­ur tónn­inn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kyn­slóða í gegn­um hip-hop tónlist.
„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra
FréttirSamherjaskjölin

„Til skamm­ar fyr­ir Sam­herja,“ seg­ir for­sæt­is­ráð­herra

Katrínu Jak­obs­dótt­ur var „per­sónu­lega mjög brugð­ið“ yf­ir mútu­máli Sam­herja. Hún legg­ur áherslu á að fram­ferði Sam­herja verði rann­sak­að. Hún treyst­ir Kristjáni Þór Júlí­us­syni sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra þrátt fyr­ir teng­ing­ar hans við fyr­ir­tæk­ið. Katrín seg­ir að skoð­að verði að Vinstri græn skili styrkj­um sem flokk­ur­inn fékk frá Sam­herja.
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.

Mest lesið undanfarið ár