Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Banki sagði Samherja tengjast félagi í skattaskjóli sem útgerðin sver af sér
GreiningSamherjaskjölin

Banki sagði Sam­herja tengj­ast fé­lagi í skatta­skjóli sem út­gerð­in sver af sér

Sam­herji sver af sér tengsl við eign­ar­halds­fé­lag í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um sem not­að var til að greiða laun starfs­manna út­gerð­ar­inn­ar í Afr­íku. Gögn frá DNB-bank­an­um sýna hins veg­ar að fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja hafði rétt­indi til að stýra banka­reikn­ingi fé­lags­ins og að bank­inn taldi fé­lag­ið lúta stjórn Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár