Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?
Úttekt

Hverj­ar verða áhersl­ur ráða­manna og stjórn­mála­fólks í dýr­tíð­inni framund­an?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.
„Við gefum allt sem við getum eins lengi og við getum“
Úttekt

„Við gef­um allt sem við get­um eins lengi og við get­um“

Jac­inda Ardern, frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra Nýja-Sjá­lands, seg­ir að henn­ar tími sé lið­inn í for­ystu­hlut­verk­inu eft­ir fjöl­skrúð­ug­an og við­burða­rík­an fer­il. Hún seg­ist ekki stíga til hlið­ar vegna hræðslu við æ fleiri hót­an­ir held­ur vegna þess að ekki sé leng­ur „nóg á tank­in­um“. Heim­ild­in fór yf­ir helstu áfang­ana á ferli henn­ar sem for­sæt­is­ráð­herra.
Bændasamtökin: Ætti ekki að skipta máli hvar fjölmiðlar eru staðsettir
Fréttir

Bænda­sam­tök­in: Ætti ekki að skipta máli hvar fjöl­miðl­ar eru stað­sett­ir

Ým­is fjöl­miðla­fyr­ir­tæki og hags­muna­sam­tök hafa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra um stuðn­ing við einka­rekna fjöl­miðla. Bænda­sam­tök­in eru þar á með­al en þau telja að efn­is­tök, dreif­ing­ar­svæði og lest­ur eða áhorf fjöl­miðla ætti að skipta meira máli en hvar þeir eru „með heim­il­is­festi“ þeg­ar út­hluta á styrkj­um.
„Áhrifa vaxtahækkana á heimilin mun gæta af vaxandi þunga á árinu“
Greining

„Áhrifa vaxta­hækk­ana á heim­il­in mun gæta af vax­andi þunga á ár­inu“

Í grein­ingu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur unn­ið seg­ir að kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna muni aukast á ár­inu 2023 og að þær verði að 590 þús­und krón­ur á mán­uði hjá með­al­ein­stak­lingi. Þar er hins vega ekki tek­ið til­lit til vaxta­kostn­að­ar sem ráðu­neyt­ið seg­ir að muni hafa mik­il áhrif á buddu heim­ila á ár­inu. Um­samd­ar launa­hækk­an­ir geti leitt til um 0,5 pró­sent meiri verð­bólgu en Seðla­bank­inn hef­ur reikn­að með og ráðu­neyt­ið seg­ir að hætt sé við því að efna­hags­leg­ur óstöð­ug­leiki auk­ist.
Sjálfstæðisflokkurinn hagnaðist um 227 milljónir á kosningaári
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hagn­að­ist um 227 millj­ón­ir á kosn­inga­ári

Fjár­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru al­gjör­lega sér á báti í ís­lensku stjórn­mála­lífi, en á kosn­inga­ár­inu 2021 hagn­að­ist flokk­ur­inn um rúm­ar 227 millj­ón­ir króna á með­an all­ir aðr­ir flokk­ar töp­uðu fé, flest­ir tug­millj­ón­um, vegna þess kostn­að­ar sem fylgdi því að koma skila­boð­um á fram­færi við kjós­end­ur í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga.

Mest lesið undanfarið ár