Flokkur

Stjórnmál

Greinar

„Áhrifa vaxtahækkana á heimilin mun gæta af vaxandi þunga á árinu“
Greining

„Áhrifa vaxta­hækk­ana á heim­il­in mun gæta af vax­andi þunga á ár­inu“

Í grein­ingu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur unn­ið seg­ir að kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna muni aukast á ár­inu 2023 og að þær verði að 590 þús­und krón­ur á mán­uði hjá með­al­ein­stak­lingi. Þar er hins vega ekki tek­ið til­lit til vaxta­kostn­að­ar sem ráðu­neyt­ið seg­ir að muni hafa mik­il áhrif á buddu heim­ila á ár­inu. Um­samd­ar launa­hækk­an­ir geti leitt til um 0,5 pró­sent meiri verð­bólgu en Seðla­bank­inn hef­ur reikn­að með og ráðu­neyt­ið seg­ir að hætt sé við því að efna­hags­leg­ur óstöð­ug­leiki auk­ist.
Sjálfstæðisflokkurinn hagnaðist um 227 milljónir á kosningaári
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hagn­að­ist um 227 millj­ón­ir á kosn­inga­ári

Fjár­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru al­gjör­lega sér á báti í ís­lensku stjórn­mála­lífi, en á kosn­inga­ár­inu 2021 hagn­að­ist flokk­ur­inn um rúm­ar 227 millj­ón­ir króna á með­an all­ir aðr­ir flokk­ar töp­uðu fé, flest­ir tug­millj­ón­um, vegna þess kostn­að­ar sem fylgdi því að koma skila­boð­um á fram­færi við kjós­end­ur í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga.
Tíu ár af nýjum vitnisburðum um háttsemi Jóns Baldvins
Greining

Tíu ár af nýj­um vitn­is­burð­um um hátt­semi Jóns Bald­vins

Frá því að Guð­rún­ar Harð­ar­dótt­ir steig fram fyr­ir 10 ár­um síð­an og op­in­ber­aði bréf sem Jón Bald­vin Hanni­bals­son sendi þeg­ar hún var ung­ling­ur hafa tug­ir annarra frá­sagna um hátt­semi hans kom­ið fram. Jón Bald­vin hef­ur reynt að fá fólk til að skrifa und­ir stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu en á sama tíma eiga sér stað ný at­vik þar sem kon­ur upp­lifa hann sem ógn.

Mest lesið undanfarið ár