Aðili

Starfsgreinasamband Íslands

Greinar

Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna full­yrð­ir að nýr vara­for­seti ASÍ verði „einn af dygg­ustu liðs­mönn­um gömlu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar og fyrr­ver­andi vara­for­seti ASÍ, seg­ir að næsti vara­for­seti verði Hall­dóra Sveins­dótt­ir. Með skip­un Hall­dóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-sam­komu­lag­inu á kopp­inn og „taka alla lýð­ræð­is­lega stjórn kjara­mála úr hönd­um launa­fólks sjálfs“.
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.

Mest lesið undanfarið ár