Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Tveir þingmenn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálfstæðisflokknum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Tveir þing­menn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálf­stæð­is­flokkn­um

9 af 11 þing­mönn­um Vinstri grænna vilja hefja stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Andrés Ingi Jóns­son og Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir vilja það hins veg­ar ekki. Eitt skref tek­ið í átt að rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks.
Hneykslismál Sjálfstæðisflokksins ekki fyrirstaða, enda séu „vandamál í öllum flokkum“
FréttirStjórnmálaflokkar

Hneykslis­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins ekki fyr­ir­staða, enda séu „vanda­mál í öll­um flokk­um“

Ari Trausti Guð­munds­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, legg­ur hneykslis­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins að jöfnu við mis­tök og galla annarra flokka. „Ég held að það séu vanda­mál í öll­um flokk­um,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir að­spurð um frænd­hygli Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Harma­geddon-við­tali.
Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum
FréttirLaxeldi

Kosn­ing­ar 2017: Björt fram­tíð eini flokk­ur­inn sem vill ekki lax­eldi í opn­um sjókví­um

Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir eru þeir flokk­ar sem gera minnsta fyr­ir­vara við mat Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar á banni við lax­eldi á frjó­um eld­islaxi í opn­um sjókví­um í Ísa­fjarð­ar­djúpi. Við­reisn er fylgj­andi lax­eldi í opn­um sjókví­um með fyr­ir­vör­um sem og Sam­fylk­ing­in. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn kýs að svara ekki spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um stefnu sína í lax­eld­is­mál­um.
Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Sjálfstæðismenn tefji uppbyggingu íbúðarhúsa í Reykjavík
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn tefji upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa í Reykja­vík

Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur og vara­formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir Sjálf­stæð­is­menn hafa taf­ið upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa í Reykja­vík því þeir hafa ekki vilj­að tala við Dag B. Eggerts­son, borg­ar­stjóra Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Pírat­ar segja frá­leitt að and­úð Sjálf­stæð­is­manna á sitj­andi borg­ar­stjórn skuli leiða til þess að fjöldi borg­ar­búa fær ekki þak yf­ir höf­uð­ið.

Mest lesið undanfarið ár