Aðili

Sigurður Ingi Jóhannsson

Greinar

Fimm kosningar frá hruni án breytinga á stjórnarskrá
Greining

Fimm kosn­ing­ar frá hruni án breyt­inga á stjórn­ar­skrá

Eng­in af þeim breyt­ing­um sem Katrín Jak­obs­dótt­ir vildi gera á stjórn­ar­skránni náði í gegn, en verk­efn­ið á að halda áfram næsta kjör­tíma­bil. Þing­menn stjórn­ar­flokk­anna og Mið­flokks stöðv­uðu að frum­varp henn­ar færi úr nefnd. Næsta tæki­færi til að sam­þykkja stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar á Al­þingi verð­ur að lík­ind­um ár­ið 2025.
Starfsmönnum þingflokks Framsóknar sagt upp óvænt og fyrirvaralaust
Fréttir

Starfs­mönn­um þing­flokks Fram­sókn­ar sagt upp óvænt og fyr­ir­vara­laust

Full­yrt að upp­sagn­irn­ar teng­ist valda­bar­áttu inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son formað­ur sá sjálf­ur um að segja starfs­mönn­un­um upp en ekki Þór­unn Eg­ils­dótt­ir þing­flokks­formað­ur. Sig­urð­ur Ingi seg­ir enga óein­ingu um mál­ið, ver­ið sé að auka fag­lega að­stoð við þing­flokk­inn.
Nauðhyggja um einkafjármögnun
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Nauð­hyggja um einka­fjár­mögn­un

Rík­is­stjórn­in tel­ur aukna að­komu einka­að­ila að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda nauð­syn­lega vegna fjár­mála­reglna laga um op­in­ber fjár­mál en við­ur­kenn­ir að „reynsl­an í Evr­ópu hef­ur ver­ið sú að vegna til­færslu á áhættu og hærri fjár­magns­kostn­að­ar einka­að­ila hafa sam­vinnu­verk­efni kostað 20–30% meira en verk­efni sem hafa ver­ið fjár­mögn­uð með hefð­bund­inni að­ferð“.
Lélegur brandari Sigurðar Inga
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg­ur brand­ari Sig­urð­ar Inga

Sig­urð­ur Ingi get­ur ekki ætl­ast til þess að nokk­ur mað­ur trúi hon­um þeg­ar hann still­ir sér upp sem al­þýðu­hetju gegn órétt­lát­um af­leið­ing­um gjafa­kvóta­kerf­is­ins. Það er ein­mitt vegna stjórn­mála­manna eins og hans sem kvóta er út­hlut­að langt und­ir mark­aðs­verði ár eft­ir ár og arð­ur­inn af auð­lind­un­um okk­ar not­að­ur til að gera hina ríku rík­ari.

Mest lesið undanfarið ár