Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Gunnar Bragi segist hafa verið að ljúga en Sigmundur staðfesti frásögn hans
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi seg­ist hafa ver­ið að ljúga en Sig­mund­ur stað­festi frá­sögn hans

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra sem við­ur­kenndi að hafa far­ið fram á per­sónu­leg­an greiða frá Sjálf­stæð­is­flokkn­um fyr­ir að skipa Geir H. Haar­de sendi­herra Ís­lands í Banda­ríkj­un­um, seg­ist nú hafa ver­ið að „bulla og ljúga“. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, heyr­ist hins veg­ar stað­festa frá­sögn Gunn­ars Braga á upp­töku.
Segir ranglega að „brotist hafi verið inn í síma“ og vill aðgerðir gegn fjölmiðlum
FréttirKlausturmálið

Seg­ir rang­lega að „brot­ist hafi ver­ið inn í síma“ og vill að­gerð­ir gegn fjöl­miðl­um

Hegð­un og orða­skipti þing­manna á Klaustri Bar vöktu at­hygli. Sig­mund­ur Dav­íð seg­ir að hljóð­rit­un hljóti að hafa far­ið fram með inn­broti á síma eða „hler­un­ar­bún­aði“. Stund­in ræddi við vitni og hér má sjá mynd­ir af að­stæð­um og mynd­band af þing­mönn­um yf­ir­gefa stað­inn.
Varaformaður Flokks fólksins með sorg í hjarta vegna „skelfilegra“ ummæla
FréttirKlausturmálið

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins með sorg í hjarta vegna „skelfi­legra“ um­mæla

Þing­menn Flokks fólks­ins sátu fund með þing­mönn­um Mið­flokks­ins þar sem Inga Sæ­land var köll­uð „klikk­uð kunta“ og sögð „grenja“. Guð­mundi Inga Krist­ins­syni, vara­for­manni, er brugð­ið yf­ir um­mæl­un­um. Hann seg­ir sam­flokks­menn sína þurfa að svara fyr­ir fund­inn og það sem þar fór fram á þing­flokks­fundi.
Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Mest lesið undanfarið ár