Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Sigmundur Davíð vill „hjálpa öðrum flokkum á rétta braut“
FréttirAlþingiskosningar 2021

Sig­mund­ur Dav­íð vill „hjálpa öðr­um flokk­um á rétta braut“

Í við­tali í Morg­un­blað­inu tal­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, um að vilja hjálpa öðr­um flokk­um á rétta braut og án þeirra áhrifa munu þeir „halda áfram póli­tískri eyði­merk­ur­göngu sinni“. Lofts­lags­stefnu stjórn­valda seg­ir hann fela í sér frels­is­skerð­ingu og út­lend­inga­stefn­an bjóði „stór­hættu­leg­um glæpa­gengj­um“ til Ís­lands til að „hneppa [Ís­lend­inga] í ánauð“.

Mest lesið undanfarið ár