Flokkur

Samfélag

Greinar

Íslendingar eiga erfiðara með að biðja um hjálp
Viðtal

Ís­lend­ing­ar eiga erf­ið­ara með að biðja um hjálp

Ása Bjarna­dótt­ir hef­ur und­an­far­ið ár unn­ið sjálf­boða­liða­störf hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og þar af hef­ur hún und­an­farna mán­uði unn­ið í fata- og nytja­mark­aði Hjálp­ræð­is­hers­ins, Hertex. „Ég er mjög gef­andi mann­eskja að eðl­is­fari og það er mjög gott að gefa af sér og sjá aðra brosa. Mér finnst að mað­ur eigi að gefa meira til sam­fé­lags­ins held­ur en að þiggja.“
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir
Fréttir

Fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill ekki að „dug­lega fólk­ið“ haldi uppi sjúk­ling­um sem kepp­ast við að vera veik­ir

Við­ar Guðjohnsen, sem býð­ur sig fram í odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar, vill ekki borga fyr­ir „klessu­feitt fólk“ eða „annarra manna börn“ og tel­ur að veik­ir fíkni­efna­neyt­end­ur eigi að mæta ör­lög­um sín­um óstudd­ir.
Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar á árinu
Listi

Tíu mest lesnu við­töl Stund­ar­inn­ar á ár­inu

Dótt­ir barn­aníð­ings, Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir, seg­ir frá því hvernig hún reyndi að verja syst­ur sín­ar fyr­ir föð­ur sín­um, Em­il Thor­ar­ins­sen lýs­ir því hvernig kon­an hans hvarf inn í djúpt þung­lyndi sem dró hana að lok­um til dauða og Lilja Al­freðs­dótt­ir veit­ir inn­sýn í líf henn­ar og störf í Seðla­bank­an­um og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Þetta eru mest lesnu við­töl árs­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu