Flokkur

Samfélag

Greinar

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir
Fréttir

Fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill ekki að „dug­lega fólk­ið“ haldi uppi sjúk­ling­um sem kepp­ast við að vera veik­ir

Við­ar Guðjohnsen, sem býð­ur sig fram í odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar, vill ekki borga fyr­ir „klessu­feitt fólk“ eða „annarra manna börn“ og tel­ur að veik­ir fíkni­efna­neyt­end­ur eigi að mæta ör­lög­um sín­um óstudd­ir.
Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar á árinu
Listi

Tíu mest lesnu við­töl Stund­ar­inn­ar á ár­inu

Dótt­ir barn­aníð­ings, Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir, seg­ir frá því hvernig hún reyndi að verja syst­ur sín­ar fyr­ir föð­ur sín­um, Em­il Thor­ar­ins­sen lýs­ir því hvernig kon­an hans hvarf inn í djúpt þung­lyndi sem dró hana að lok­um til dauða og Lilja Al­freðs­dótt­ir veit­ir inn­sýn í líf henn­ar og störf í Seðla­bank­an­um og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Þetta eru mest lesnu við­töl árs­ins.
Aktívistinn sem varð verkalýðsforingi
Viðtal

Aktív­ist­inn sem varð verka­lýðs­for­ingi

Per­sónu­legt áfall varð til þess að Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, hellti sér á kaf í rétt­læt­is­bar­áttu fyr­ir sann­gjarn­ara sam­fé­lagi. Hann hef­ur ver­ið kall­að­ur lýðskrumari og po­púlisti og seg­ir ör­uggt mál að reynt verði að steypa hon­um af stóli. Á nýju ári hyggst hann kynna nýj­ar lausn­ir í hús­næð­is­mál­um en seg­ir mik­il­væg­ast af öllu að af­nema skerð­ing­ar í al­manna­trygg­inga­kerf­inu. Bar­átt­unni er því hvergi nærri lok­ið.

Mest lesið undanfarið ár