Flokkur

Samfélag

Greinar

Vaxtahækkanir lánastofnana: „Þetta er bara svakalegt og hefur mikil áhrif á öll heimili“
ViðskiptiHúsnæðismál

Vaxta­hækk­an­ir lána­stofn­ana: „Þetta er bara svaka­legt og hef­ur mik­il áhrif á öll heim­ili“

Kona sem er 62 ára göm­ul seg­ir frá því hvernig greiðslu­byrð­in af óverð­tryggða hús­næð­is­lán­inu hef­ur hækk­að um tæp­lega helm­ing á einu ári. Kon­an seg­ist ráða við af­borg­an­irn­ar en að það gildi ekki um alla. Hún seg­ist frek­ar selja íbúð­ina og flytja úr landi en að taka verð­tryggt lán sem hún seg­ir að beri 12 til 13 pró­senta vexti í raun í ljósi verð­bólg­unn­ar í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu