Svæði

Rússland

Greinar

Pútin í vanda staddur: Má keisari sjá brjóst?
Flækjusagan

Pút­in í vanda stadd­ur: Má keis­ari sjá brjóst?

Nú er Vla­dimír Pút­in Rúss­lands­for­seti í vanda stadd­ur. Í októ­ber næst­kom­andi á að frum­sýna aust­ur í hinu víð­áttu­mikla landi hans kvik­mynd sem þeg­ar hef­ur vald­ið mikl­um deil­um, þótt eng­inn hafi séð hana enn­þá. Og þar sem Rúss­land er nú þannig að þar kem­ur allt til kasta Pút­ins fyrr eða síð­ar, þá er nokk­uð víst að það verð­ur lagt fyr­ir hann...
Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims
Erlent

Ang­ela Merkel, leið­togi hins frjálsa heims

Ýms­ir vilja meina að Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sé leið­togi hins frjálsa heims nú þeg­ar Don­ald Trump hef­ur tek­ið við völd­um í Banda­ríkj­un­um. Prests­dótt­ir­in Merkel ólst upp í Aust­ur-Þýskalandi. Hún er mennt­að­ur eðl­is­fræð­ing­ur og tal­ar reiprenn­andi rúss­nesku. Við fall Berlín­ar­múrs­ins ákvað hún að láta til sín taka á vett­vangi stjórn­mál­anna. Kansl­ar­inn sæk­ist nú eft­ir end­ur­kjöri fjórða kjör­tíma­bil­ið í röð en kom­andi ár gæti orð­ið af­drifa­ríkt í Evr­ópu nú þeg­ar po­púlí­sk­ir hægri flokk­ar eru að sækja í sig veðr­ið í álf­unni.
Ingibjörg Haraldsdóttir látin eftir ævintýralegt lífshlaup
Menning

Ingi­björg Har­alds­dótt­ir lát­in eft­ir æv­in­týra­legt lífs­hlaup

Í dag lést Ingi­björg Har­alds­dótt­ir, ljóð­skáld, þýð­andi, leik­stjóri blaða­mað­ur og gagn­rýn­andi. Ingi­björg hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in ár­ið 2002 fyr­ir ljóða­bók­ina Hvar sem ég verð en bók­in var einnig til­nefnd til Bók­mennta­verð­launa Norð­ur­landa­ráðs. Hún var einnig einn af­kasta­mesti þýð­andi lands­ins, að­al­lega úr spænsku og rúss­nesku.

Mest lesið undanfarið ár