Aðili

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins Laugalands ekki í forgangi og langt í niðurstöðu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á starf­semi með­ferð­ar­heim­il­is­ins Lauga­lands ekki í for­gangi og langt í nið­ur­stöðu

Rann­sókn á því hvort stúlk­ur hafi ver­ið beitt­ar illri með­ferð og of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu er enn á und­ir­bún­ings­stigi hjá Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar. Vinna á rann­sókn­ina með­fram dag­leg­um verk­efn­um „og því ljóst að nið­ur­staðna er ekki að vænta á næst­unni,“ seg­ir í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

„Það eina sem ég vildi var að deyja“

Ásta Önnu­dótt­ir, sem var vist­uð um tveggja ára skeið á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, lýs­ir því að hún hafi orð­ið fyr­ir slíku and­legu of­beldi þar að það hafi dreg­ið úr henni lífs­vilj­ann. Hún hafi ver­ið glað­vært barn en fram­kom­an í henn­ar garð á heim­il­inu hafi bar­ið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveim­ur ára­tug­um síð­ar, sem hún sé að jafna sig.
Ákvörðun um rannsókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmundar Einars
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Ákvörð­un um rann­sókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmund­ar Ein­ars

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, fé­lags- og barna­mála­ráð­herra, hef­ur greint rík­is­stjórn­inni frá því að hann sé með mál­efni Lauga­lands til skoð­un­ar. Hann hyggst funda með hópi kvenna sem þar dvöldu 12. fe­brú­ar næst­kom­andi. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að það muni ráð­ast af mati Ásmund­ar hvort sér­stök rann­sókn fari fram.
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
FréttirSamherjaskjölin

Ís­land greið­ir tvær millj­ón­ir fyr­ir út­tekt eft­ir Sam­herja­mál­ið

Samn­ing­ur við Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um út­tekt á við­skipta­hátt­um út­gerða í þró­un­ar­lönd­um var und­ir­rit­að­ur í nóv­em­ber. Samn­ing­ur­inn er hluti af að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að auka traust á at­vinnu­líf­inu í kjöl­far Sam­herja­máls­ins í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár